Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1936, Side 6

Ægir - 01.10.1936, Side 6
232 Æ G I R settar hraðfrystivélar. Vélar þessar fram- leiða allt að 32°/o kulda, og er fiskurinn orðinn helfrosinn innan tveggja tíma, eftir að hann er veiddur. Tilraun ]>essi gai'sl svo vel, að félagið er nú búið að lcaupa og koma sér upp 5 slíkum skipum, og sér þar að auki um útgerð á því sjötta (einu af gamla llotanum, sem ítalir fengu frá Þjóðverj- um upp í stríðsbælur, og nii hefur ver- ið breytt í kæliskip). En jafnframt befir blutaféð verið aukið upp í 12 milljónir líra. Félagið befur aðalskrifstofu í Róni, en útgerðin er rekin frá Livorno,vegna góðr- ar hafnar, nægilegra frystihúsa og legu staðarins, nær þvi í miðju larnli, en þaðan er flskurinn sendur um alltland- ið, er bann seldur svo ódýrt, að ítalir eru óvanir sliku, því nýr sjávarfiskur er þar afar dýr, og cr því eftirspurnin að þessum frysta fiski, svo mikil, að birgð- ir safnast aldrei. Skipin fiska eingöngu við vesturströnd Afriku, út af Mauritania og Gullslröndinni, á milli 20° og 30° suðl. breiddar, og er talinn þar nægur fiskur, þó mestur í landbelgi, þar sem annarsstaðar, en þann fisk, sem liinir innfæddu veiða innan línunnar, ílytja þeir um i)orð í skipin og kaupa Italarnir af þeim. Veiðiferðin fram og lil baka með dvöl í böfnum, tekur um 45 daga og koma skipiu þá fiill- fermd, en þau bera um 120—140 smál. af íiskinum þannig frystum. Ilafa þau þá veitt 4—500 smál., en að eins binar verðmætustu tegundir eru birtar, öllu öðru kastað fyrir borð. Er það sama aðferðin og Englendingar böfðu bér fyr- ir aldamót. Mér gafst koslur á, að sjá 3 skipin, og var verið að afferma eitt þeirra, einnig frystibúsin i Livorno og vélar og varð ég að viðurkenna, að allt gekk þetta fram af mér, og flaug mér í hug, bvort ekki myndi hér fyrirmynd að framtíðarútgerð okkar. Ferðir béðan, bvort heldur lil Evrópuhafna eða Norður-Ameriku sizt lengri, fiskimiðin ríkari og vafalaust betri fisktegundir. Vafalaust er þessi bug- myndþess verð, að benni sé gaumur gefinn. Fisktegundirnar, sem logarar þessir flytja á markaðinn, voru án efa um 20, en engan fisk sá ég líkan okkar nema skarkola og »sole«. Voru þessar tegund- ir, bumar og kolkrabbi taldar verðmæt- astar. Hefi ég aldrei séð eins stóran lnim- ar og þar var innanum. Borðaði ég þó nokkrar tegundir af fiskinum og ellaust oft á matsölustöðum, án þess að vita það, og líkaði mér liann ágætlega, og eigi var liægt að sjá né bragða, að hann befði verið frystur, enda ómögulegt, að fá bann ferskari í braðfrystinguna en bér á sér stað. Með þeirri reynzlu, sem félagið hefur nú fengið um smíði togara í Ítalíu og i væntanlegri samvinnu við danska skipa- smíðastöð, um tekniska aðsloð, bef- ur félagið nú ákveðið að befjast banda um það, sem þeir kalla »stórútgerðina« og byggja nú þegar tvö skip lil reynzlu, en það er »plan« þeirra, að smíða sem samsvarar, að jafnaði, 4 skip á ári, næstu 0 árin, þannig að 1942—1944, eigi þeir nógu stóran llota lil ])ess, að nægja salt- fiskneyzlu ítala, eða 35—40000 smál. Félag þetta nýtur eðlilega mikillar bylb einvaldans og þjóðarinnar allrar, og má nærri gela, að eigi muni standa á bvers konar friðindum því lil handa, sem rik- ið má veita. Talið er að »planið« muni krefjast 7.) milljóna líra fjármagns, sem blutalé, og var það fé talið víst. Hver vá er hér fyrir dyrum, ef fyrir- ætlanir þessar rætast, þarf ekki að lýsa.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.