Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1936, Side 9

Ægir - 01.10.1936, Side 9
Æ G I R 235 A Látrum hefir þegar verið hafin lend- ingabót, sem lítur út fyrir, að komi að ágætu gag'ni, þegar hún er fullger. Þar sem lendingin hefir jafnan verið, neðan við bæjarhverfið, er ægisandur mikill og gljúpur og illt til landtöku, ef alda er. Setningatæki eru þarna reyndar furðu góð, en eftir því sem bátarnir stækka, verða þeir óviðráðanlegri til setningar iáum mönnum, þegar hvika er. Hefur °ft legið við, að bátar brotnuðu þarna i lendingu. Þarf ekki að lýsa því bvert áfall það er byggðarlögunum, er bátar eyðileggjast ótryggðir. Auk þess er svo ahættan, sem menn eiga ávalt yfir höfði sér og erfiðið. En nú bafa Látramenn ge>'L lendingu í norðausturhorni Víkur- innar, en bafa ekki náð að fullgera bana enn þá og skortir til þess áböld og efni. L ai'i að sprengja úr ilúð við vararmynn- °g ná burt stórgrýti framan við flæð- nrmálið, en annars hefur lendingin ver- ið breinsuð af grjóti með aðsloð góðs gálga, það sem til hefur náðst. Munu Látramenn, þegar lending þarna er full- gei'> flytja báta sína og fiskskúra þarna austur eftir. Látramenn búast lil að sækja um of- ni'lítinn styrk lil þess að fullgera lend- lngu þessa. Verður að gera ráð fvrir, að það verði auðsótt mál. Hér verður ein- llngis um litla fjárhæð að ræða, og ælti ekki að vera horfandi í slíkt lil þess að létta lifsbaráttu þessara duglegu útkjálka- búa. Hi'aðfrijsiihúsið í Bíldudal. í Bíldudal ei' nú allmikið fyrirtæki í uppsiglingu, llai' sem er hraðfrystibúsið, sem nú er langt á veg komið. Fyrirtæki þessu er b°mið á fót með stuðningi og tillagi frá lskimálanefnd, ríkissjóði, sparisjóði Arn- ai'f)’arðar og ef til vill einnig Sænsk-ís- enzka frystibúsinu. Gera menn sér að VlSu góðar vonir um endurreisn at- vinnulífsins í Bíldudal, með fyrirtæki þessu. En ekki má loka augunum fyrir því, að jafnframt þurfa þorpsbúar að eignast fleiri báta og b.etri veiðitæki. Linu- veiðiskipin munu nú að likindum bæði úr sögunni, annað strandað og óvíst um bvorl binu verður haldið úti lengur. Þil- skipið Geysir strandaði í ofviðrinu 16. sept. sl. og í sama veðri brotnaði og eyðilagðist fjöldi opinna háta víðsvegar við fjörðinn (Björgum, Stapadal, Lauga- bóli, Bíldudal), sumir gerbrotnuðu, en í mörgum eyðilagðist rafkveikjan, sem að vísu var von um að fá bætt. Það heyrðist mér ótvírætt á Bílddæl- ingum — og það á þeim, er harðastir bafa verið lokunarmenn — að sjálfsagt væri að oþna Arnarfjörð fyrir dragnóta- veiðum, er hraðfrystihúsið væri tekið til starfa. Þá þurfa þorpsbúar og bátaeig- endur við Arnarfjörð að útvega sér drag- nætur, því ekki kemur lil mála, eflir það sem á undan er gengið í dragnóta- málinu, að utanplássmönnum væri levft að taka kolann í Arnarfirði, en fjarðar- búar sjálfir hefðu eigi tök á að hagnýta sér kolaveiðarnar* þar. En nú hafa bátaeigendur engin tök á að eignast slík veiðitæki. í Arnarfirði er nú ekkert fyrirtæki eða verzlunarfélag, sem útvegað getur eða styrkt menn til kaupa á jafndýrum veiðitækjum. í því efni er ekki nema sömu aðiljum lil að dreifa og bundist bafa fyrir því, að koma upp frystihúsinu. Fiskimálanefnd og rík- ið verða, úr því sem komið er, að reisa útveg Bíldælinga og Arnfirðinga við, á nýjum grundvelli með því, að útvega bátaeigendum dragnætur ásamt nauðsyn- legum úlbúnaði lil þeirra veiða. Það er alls ónóg, að setja upp hraðfryslihúsið. Atvinna sú sem það kann að veita kaup- túnsbúum, bætir að meira eða minna leyti upp hina þverrandi fiskverkun,

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.