Ægir - 01.10.1936, Qupperneq 12
238
Æ G I R
Fast kaup stúlknanna er 15 shillings
á viku (kr. 16,58 ísl.), en nú fóru suni-
ar að stinga upp á þvi, að það yrði liækk-
að upp í 17 shillings og 6 pence, en sú
uppástunga fé.kk litinn byr.
Sunnudaginn 25. októher var auglýst
frá slól, í öllum kirkjum og samkundu-
húsum, sem stúlkurnar sækja, í Yar-
moulh og Lowestoft, að þær hyrjuðu
vinnu morguninn 26., og að síldarmála-
nefnd áliyrgðist, að þeim væri greill 1
shilling fyrir hverja ápakkaða tunnu af
síld. (Scotsman 26. okt. 1936.)
Enn um fjörug’rös.
í nóvemberhefti Ægis síðastliðið ár,
ritaði Dr. Bjarni Sæmundsson grein um
fjörugrös og hirðingu á þeim, í lilefni af
fyrirspurnum, scm borist höfðu frá út-
löndum. Síðan hafa ýmsir snúið sér til
Fiskifélagsins, ýmist með sýnishorn, sem
Jieir hafa lekið, eða til þess að leila upp-
lýsinga. Sýnishornin hafa verið send til
Englands, til þeirra, sem gerl höfðu fyr-
irspurnina, en ])að er verksmiðja í Man-
chester. Því miður hafa þau ekki líkað,
og hefur verið skrifað hingað, að þetta
sem sent var, væru alls ekki fjörugrös.
(Chondrus crispus). Þetta er J)ó skakkt
hjá bréfrilendum, J)að eru fjörugrös og
engir aðrir þörungar, sem héðan hafa
farið. Um þetta getum við Dr. Bjarni
báðir borið vilni. Ennfremur hefur mag.
Ingólfur Davíðsson, sem er sérfræðingur
á þessu sviði (í grasafræði), gerl mér
þann greiða, að athuga þessar sending-
ar, sem aftur eru komnar liingað, og
hann heíur komist að sömu niðurstöðu
og við Bjarni. Loks hafa fjörugrös, sem
út hafa verið send, verið borin saman
við fjörugrös, sem lil eru á náttúrugripa-
safninu, og Dr. Helgi Jónsson hefursafn-
að, einnig með þessum samanburði hef-
ur fengist sönnun fyrir J)ví, að um fjöru-
grös, en enga aðra þörunga var að ræða.
Er því bersýnilegt, að J)eir, sem hafa gert
fyrirspurn um fjörugrös, þekkja þau ekki
nema þurkuð, og vita því miður ekki,
hvernig á að fara að þurka þau, svo að
liturinn fari úr þeim.
Það sem aðallega her á milli írsku og
íslenzku fjörugrasanna þurkaðra, er lit-
urinn. írsku fjörugrösin eru livít, litur-
inn er horfinn úr þeim, en íslenzku
fjörugrösin halda lilnum. Þórður Þor-
björnsson, fiskiðnfræðingur, gerði efna-
fræðislegar tilraunir, bæði með írsk og
íslenzk fjörgrös, til þess að revna að
finna mun á þeim, og aðalmunurinn,
sem kom i l jós, var fólginn í því, að úr
þeim íslenzku fékkst lítið eitt minna og
ekki eins fast hlaup, og auk þess var
sjávarlykt af þeim, en ekki af hinum.
Það sem hér ber á milli, er auðsjáan-
lega verkunin. Sennilegt er að Irar, sem
nú senda þessi grös á enska markaðinn,
láli rigna úr þeim litinn og seltuna, en
hvort J)eir kunna önnur ráð til })ess að
gera verðmæta vöru úr fjörugrösunum,
skal látið ósagt. Hitt er víst, að Bretar,
sem vilja fá vöruna, gela ekki gefið full-
nægjandi upplýsingar um verkun henn-
ar, á því »leyndarmáli« liggja írar.
Æskilegt væri að menn gerðu tilraun-
ir með fjörugrös, svo að séð yrði hvort
ekki mætti ná úr þeim sellu og lit með
einhverjum aðferðum, t. d. með því, nð
láta þau liggja lengi úti, og rigna á þau,
eða á einhvern annan hátt. Ef lil vill
myndu efnafræðingar geta gefið einhverj-
ar upplýsingar, ef til þeirra væri leitað.
í útvarpserindi um fjörugrös, sem eg
llulti siðast liðinn vetur, og í grein, sem
ég ritaði í Náttúrufræðinginn. 1. hefti
1936, benti ég á að nauðsyn bæri Lil