Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1936, Side 20

Ægir - 01.10.1936, Side 20
246 Æ G I R 26. júní fengust 40 þorskar og 1 lúða (9 kg) á 600 öngla haukalóð, 96—113 faðma dýpi (62° 30' N 40° 47' V), og var beitt (eins og vanalega) frystri síld og nýjum fiski. 28. júní fengust 15 þorskar, 11 keilur og 11 lúður (225 kg) á 550 öngla hauka- línu, dýpi 205—213 faðmar (62° 20' N 42° 35' V). 29. og 30. júní var lögð 1800 öngla haukalóð í þremur bútum (62° 06' N 41° 00' V). Dýpi var 79—246 láðmar. Veiðin varð 126 þorskar og 24 lúður (246 kg), auk þess, sem veiddist af verðlitlum teg- undum (keilu, steinl)ít, blágómu, blira, karfa o. s. frv.). 2. júlí veiddust 4 lúður (66 kg), 72 keilur og 24 þorskar á 600 öngla hauka- lóð (63° 28' N 38° 38' V). Dýpi 131—485 faðmar. 3. júlí veiddust 39 keilur, 8 þorskar og 11 lúður (125 kg) á 600 öngla hauka- lóð (63° 35' N 37° 19' V). Dýpi 134—192 faðmar. 5. júlí var lögð haukalína í fjórum bútum (2675 önglar), (64° 28' N 35° 51' V) á 152—198 faðma dýpi. Á þetla fengust 26 lúður (466 kg), 89 þorskar, 176 keil- ur og 1 grálúða. Þarna var fiskur bilinn af hákarli. 6. júlí fengust 37 þorskar 12 keilur og 1 lúða (67 kg) á 800 öngla hankalínu (64° 45' N 35° 40' V). Dýpi 148—171 faðm. 12. júlí veiddust 3 lúður (100 kg) og 1 þorskur á 600 öngla haukalóð á 216—240 faðma dýpi (64° 56' N 35° 00' V). Dagana 14.—16. júlí var lögð 2600 öngla haukalóð í fjórum bútum (65° 41' N 28° 58' V — 65° 39' N 29° 02' V) á 193— 226 faðma dýpi. Á þelta veiddist sem hér segir: 55 lúður (2558 kg), 352 þorskar og auk þess varð grálúðu vart. 19. júlí veiddust 2 lúður (61 kg) og 44 þorskar á 300 öngla haukalóð (65° 58' N 28° 58' V). Dýpi 192—197 faðmar. Fyr sama dag höfðu fengist 3 lúður (116 kg) 8 grálúður og 15 þorskar (65° 52' N 28° 43' V). 20. júlí lengust 3 lúður (226 kg) 1 grá- lúða og 15 þorskar á 600 öngla hauka- linu (66° 20' N 27° 40' V). Dýpi 219—240 faðmar. 22. júlí fengust 3 keilur, 21 grálúða (68—80 cm) og 1 hákarl á 150 öngla haukalóð (66° 32' N 25° 15' V), dýpi 214 —218 láðmar. 7. ágúst fengust 6 lúður (58 kg), 13 þorskar og 99 keilur á 600 hauka (60° 38' N 41° 56' V), dýpi 126—140 faðmar. 9. ágúst fengust 40 lúður (254 kg), 28 þorskar, 86 keilur og ýmislegt af öðrum fiski á 1200 hauka (62° 06' N 40° 21' V), á 90—252 metra dýpi. 10. ágúst veiddust 10 lúður (71 kg), 26 þorskar og nokkuð af öðrum fiski (62° 27' N 39° 52' V), á 109—138 faðma dýpi. Hér hafa verið taldar helztu stöðvarn- ar, þar sem fiskitilraunir voru gerðar með sæmilegum árangri. Ef við litum á sjókort af þessu svæði, sjáum við að sumir þeirra staða, þar sem veiði var bezt, er skammt héðan undan Vestfjörð- um og Breiðaflóa. Sumstaðar liafa verið slík uppgríp af lúðu og þorski, að dæma- fátt má teljast. Líklegt er að lúða sé þarna að staðaldri, en um þorskinn mun allt vera vafasamara. Eins og kunnugt er, liafa verið mikil l)rögð að þorskgöng- um milii íslands og Grænlands á síðari árum, og þarna hefur leiðin legið eins og ég hefi bent á annars staðar. Grænlandshafið er svæði, sem íslenzk- ir fiskimenn eiga eftir að leggja undir sig. Og hvers vegna hafa þeir ekki þeg- ar gert það? Veiðiskilyrði eru þar nokk- uð önnur én hér á landgrynninu, dýpi

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.