Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1937, Blaðsíða 14

Ægir - 01.06.1937, Blaðsíða 14
132 Æ G I R Hvalolía. Samtals » t 050 Bretland » 1 050 Sundmagi. Samtals » 7 165 Noregur » 97 Bandaríkin » 4 168 Ítalía . 2 900 Fiskroð. Samtals » 14 400 Bandarikin . 14 400 Síld (fryst). Samtals » 20 000 Pólland » 20 000 Síld (söltuð). tn. tn. Samtals 372 9112 Danmörk 372 1 223 Sviþjóð » 933 Pýzkaland ‘ » 3 199 Bandarikin » 535 Danzig .. 3 222 Sölluð hrogn. Samtals 3 728 12 855 Sviþjóð 53 7 488 Noregur 2 892 4 313 Frakkland 700 970 Bretland » 1 Pvzkaland 83 83 Fiskifélag íslands Saltfiskkaup Portúgala 1936. Arið 1935 keyptu Portúgalar 43 þús. smál. af saltfiski, en síðastl. ár um 50 þús. smái. Saltfisksinnílutningur UlPortú- gals árið sem leið, var mestur frá Nor- egi og íslandi, eða um G()°/o af heildar- magninu, en inntlutningur Englands og Nýfundnalands nam lil samans um 25°/o af heildarmagninu. Saltfisksinnllulningur Færeyinga lil Portúgai hefir undanfar- andi ár verið rnjög litill, en siðasll. ár jókst hann stórum. Eftirtaldar þjóðir hafa selt saltfisk til Portúgal, seinustu tvö árin, sem hér segir: W35: W3G: Noregur 11 205 smál. 16 753 smál. Ísland 17 003 15 666 England 6 955 6 273 Nýfundnaland 5 833 5 915 Frakkland » 1 908 — Færevjar 127 — 1 870 Pvzkaland 1 117 — 635 — Grikkir kaupa saltfisk frá Noreg'i. Undanfarin ár liafa Grikkir minnkað mjög kaup á verkuðum saltfiski, en aft- ur á möti aukið kaup á óverkuðum salt- fiski. Norðmenn hafa l'ram til þessa selt tiltölulega mjög lítið af saltfiski til Grikk- lands, en nú nýlega kom til Noregs ver/1- unarfulltrúi frá Grikklandi, lil þess að leitast fyrir um kaup á saltfiski fyrir eitt stærsta fiskfirmað í Grikkl. Fyrir niilli- göngu Joh. Heldahl, fiskkaupm. i Bergen, tókst Norðmönnum að selja þessu griska firma 2500 smál. ai' óverkuðum salttiski, og er það meira en þeir hafa nokkru sinni selt þangað fyr i einu lagi. Einn- ig seldu þeir til Grikklands í það sama skipti 500 smál. af hrognum. Rækjuréttir. Allt of litið er gert að því, að auglýsa margar íslenzkar framleiðsluvörur. Is- lendingar sjálfir vita ekkert um ýmsar niðursuðuvörur, sem framleiddar eru í þeirra eigin landi, fyr en langt er um liðið frá því að þær komu á markað, og stafar það einfarið af þvi, hvað lilið er gert til þess að kynna vörurnar. Rækju- verksmiðjan á ísafirði, hefir nýlega gefið út hók með uppskriftum á 30 rækju- réttum, er Helga Sigurðard. helir sarnið.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.