Ægir - 01.06.1937, Blaðsíða 19
ÆGIR
Björn Kristjánsson
HAMBURG-RAHLSTEDT, Am Gehölz 43
Islenzlc umboðsverzlun og heildsala
Selur íslenzkar sjávarafurðir í Þýzkalandi
og öðrum löndum.
Útvegar allskonar vörur til útgerðar, enn-
fremur mótora og aðrar vélar.
Fleiri ára reynsla Agæt meðmæli
Símnefni Isbjo-Hamburg Sími: 2713 37
Dragnætur!
Notkun þessa veiáarfæris eykst nú einnig hröáum skrefum á Islandi. Viá höfum nú þegar
selt margar nætur þangaá. Ef aá þér hafiá í hyggju aá útvega yáur þetta nýtízku veiáarfæri,
þá ættuá þér sjálfs yáar vegna, aá snúa yáur til elztu og stærstu nótageráarinnar á Noráur-
löndum og veráa þar meá aánjótandi þeirrar reynslu, sem hún hefir fengiá á liánum árum.
Þér getiá veriá fullvissir um aá fá ávalt hjá oss haldbeztu næturnar, vel og vandlega úr
garái geráar. Þær eru ekki verksmiájuiánaáur, heldur handhnýttar upp á gamla móáinn,
en af því stafar hin mikla sala vor.
Skrifiá eáa símiá til vor eftir upplýsingum um næsta sölumann nótanna.
Viá* erum einnig reiáubúnir til aá gefa tilboá um allan dragnótaútbúnaá meá vindu og
stoppmaskínu.
Iver Christensens Vaadbinderi,
Skagen, Danmark.
Símnefni: „Skagensnet",