Ægir - 01.06.1937, Blaðsíða 4
122
Æ G I R
stofna félag til togaraveiða. Keyptu þeir
togarann Reykjaborg, sem cr stærsti og
bezt útbúni togari landsins (um 700 smál.)
Er skipið útbúið með ðllum nýjustu
tækjum til fiskveiða og i síðastliðnum
febrúarmánuði voru settar í skipið fiski-
mjöls- og lýsisvinnsluvélar í Þýzkalandi.
Hafa vélar þessar reynzt vel á síðastlið-
inni vertíð og gefa því góðar vonir um
ágætan árangur er stundir líða. Nú er
Guðm. farinn með skipi sínu »Re3Tkja-
borg« til sildveiða við Norðurland og er
áformað að láta vélarnar vinna mjöl og
lýsi úr síldinni umborð jöfnum höndum
sem hann leggursíld á land, ef veiði verður
sæmileg. Mun það i fyrsta sinn í fiski-
sögunni, að skip bræði síld á liafi úti
við íslandsstrendur. Eg vil með línum
þessum þakka binum dáðrika og dug-
andi skipstjóra Guðmundi Jónssyni fyrir
liið ágæta starf hans í þágu sjómanna-
stéttarinnar og alþjóðar og óska þess
jafnframt að honum megi vel vegna og
blessast fyrirtæki sín. G.
Síldveiðin byrjuð.
Síðan íslendingar byrjuðu að reka
síldveiðar befir aldrei verið liafður eins
mikill viðl)únaður vegna þeirra hluta
eins nú í vor, enda inunu aldrei hafa
sést jafnmörg íslenzk skip á síldarmið-
unum eins og verða munu j)ar á jiessu
sumri. Þess mátli sjá glögg dæmi á
höfninni í Reykjavík nú á dögunum, að
lilli gullleiti fiskurinn myndi ekki langt
undan, því að hvarvetna sem lilið var
sáust skip við bryggjurnar og hafnar-
garðinn, er verið var að útbúa til veiða.
Allt fas og svipur fiskimannanna gaf
einkar vel lil kynna bvað væri í aðsigi.
»Hefurðu heyrt hvort hún sé komin,
hefurðu nokkuð frélt af henni?« spurðu
fiskimennirnir hver annan og það var
svarað um hæl, eftir þvi sem vitneskja
var fyrir hendi, án þess að inna á nokk-
urn hátt eftir því, hver þessi hún væri,
því það vissu allir. Og einn daginn var
það á allra vörum, að nú væri hún
komin, skipin héldu hvert á eftir öðru
i norðurátt, og hvaðanæfa á veiðisvæð-
inu heyrðist skipunin: „Yt sundiir!“
Lognværmiðsumarsnóttinbreiddiþoku-
lagða á Reykjahyrnu og Spákonufell, en
út þröngu norðlenzku firðina lagði blá-
leita reykjarslæðu frá verksmiðjunum,
sem biðu eftir því að bræða síldina, er
fór í vöðum fyrir norðurströnd landsins.
Síldveiði íslendinga hefir stóraukizt
undanfarandi ár og síldariðnaðurinn
hefir fært svo stórkosllega út kviarnar á
örstöttum tíma, að fyrir einum áratug
mundi fáa hafa órað fyrir sliku.
Arið 1911 reisir norskur maður, að
nafni Thormod Bakkevig, fyrstu síldar-
verksmiðjuna hér á landi. Þessi verk-
smiðja gat unnið úr 150 málum á sólar-
hring. Tuttugu og sjö árum síðar geta
íslendingar brætt í sínum eigin síldar-
verksmiðjum rúm 20000 mál á sólar-
hring.
Ilinn öri vöxtur síldarútvegsins gefur
ótvírætt bendingu um það, að fiskiðn-
aðurinn geti í framtiðinni veitt þúsund-
um manna atvinnu, ef þjóðin leggst öll
á sömu sveif til átaks og áhrifa.
Það dylst engum, sem tekið hefir þátt
i síldveiðum, að þar sé um að ræða
einhverja léttavinnu, og eflaust er það
þessvegna, að menn eru sífellt að leitast
við að finna ráð lil þess að draga úr
erfiðinu. Reynslan er eflaust notadrýgsti
kennarinn bæði á joessu sviði sem öðrum.
Margir fiskimenn stunda enn síldveið-
ar, er böfðu joá þrælavinnu, að kasta
nótinni með höndunum. Sú vinnuaðferð
var fyrir allra hluta sakir mjög illtæk.