Ægir - 01.07.1941, Blaðsíða 10
180
Æ G I R
Þegar stofna átti
franska fiskimannanýlendu á íslandi.
Þegar fiskveiðisaga íslendinga verður skráð, mun eflaust verða rakin
þar allnáið þau afskipti, er erlendir fiskimenn, sem hér hafa stundað
veiðar, hafa haft af landi og þjóð. Ég hygg, að flesium, sem nokkuð hafa
kynnt sér þau efni, finnist kenna þar margvíslegra grasa. Og margt er
þar með þeim hætti, sem nútímamönnum og þái sérstaklega yngri kyn-
slóðinni, muni þykja nýlunda að kynnast. Eflaust hefir engin fiskveiða-
þjóð haft jafn mikið saman við tslendinga að sælda og Frakkar, enda
mun engin þjóð hafa stundað veiðar hér við land á jafn mörgum skip-
um og þeir. Sem dæmi þess, lwe fiskveiðar Frakka voru hér í stórum
stíl, mái geta þess, að áirið 1895 voru við veiðar hér við land 225 frönsk
fiskiskip, er voru að meðaltali 90 rúmlestir. Á þessum skipum voru 4 252
franskir fiskimenn. Ekki er ætlunin að rekja hér viðskipti [ranskra
fiskimanna við íslendinga, heldur aðeins að drepa lauslega á eitt atriði,
sem ekki einungis vaklj geipilega atluygli liér á landi heidur og víðar
um lönd.
Árið eftir að verzlunin var nieð öllu
gefin frjáls hér á landi, eða sumarið
1855, kom fyrirspurn til Alþingis um,
hvort Frökkum mundi leyft að stofna
fiskimannanýlendu hér á landi. Fyrir-
spurn þessi kom frá B. Demas, en hann
hafði yfirumsjón með öllum frönskum
skipum, er veiðar stunduðu við Island.
Þessi bón var fram borin fyrir áskorun
ýmsra útgerðarmanna og kanpmanna i
Frakklandi, einkum í Dunkerque. Út-
gerðarmenn í Dunkerque höfðu um
nokkurt skeið gert út 100—120 skip
árlega Iiingað til veiða, og höfðu um
gullbrúðkaup á siðastl. vori, og var þess
jninnst að maklegleikum.
Framan af ævi stundaði Kristmann
sjómennsku og verzlunarstörf, en varð
síðar fiskimatsmaður. Það eru almæli, að
liann hafi stundað öll störf sín með frá-
bærri kostgæfni og samvizkusemi. Þjóð-
félags- og menningarmál lét hann sig
miklu skipla, þótt ekki væri hann
hávaðamaður, eða kærði sig um að
standa' þar í fylking, sem mest hæri á
lionum. Bindindismálum landsins lagði
hann mikið liðsinni og reyndist þar sem
annarsslaðar traustur og einlægur. Mcð
Kristmanni er fallinn i valinn einn af
liinum hljóðlátu mönnum, sem skilað
hafa af hendi miklu og nýtu dagsverki.
Akranes á þar að haki að sjá einum af
sínum elztu og heztu sonum, er það mun
lengi minnast að góðu einu.
Báðir þessir menn, er hér að framan
Iiefur örlítið verið greint frá, hafa um
langt skeið annast skýrslusöfnun og önn-
ur störf fyrir Fiskifélagið, hvor í sínu
byggðarlagi. Verk það leystu þeir af
hendi með mikilli lipurð og samvizku-
semi, og vill félagið hér með votta þeim
þakklæti sitt fvrir unnin störf í þágu
þess, þótt þeir séu nú háðir gengnir.