Ægir - 01.07.1941, Blaðsíða 2
ÆGIR
The Belfast Ropework Company, Ltd.,
--Belfast, Norður-lrlandi. ----
FR AMLEIÐA: Alls konar manilatóg, sísaltóg, grastóg, botnvörpugarn,
bindigarn, netagarn, seglgarn, botnvörpur, dragnætur, síldarnet, þorskanet o. fl.
The Belfast Ropework Company, Ltd., er stærsta fyrirtæki
heimsins í sinni grein, og hefur selt framleiðsluvörur sínar til íslands í áratugi.
ATHUGIÐ: Belfast-dragnótatógið með „græna þraeðinum" er bezta dragnótatóglð á mark-
aðínum. ]afngildir fyllilega bezta danska dragnótatóginu, er hér þekktist fyrir styrjöldina.
Einkaumbodsmenn:
V. Sigurðsson & Snæbjörnsson h.f.
Tryggvagötu 28. Sími 3425. Símnefni; VIHEX.
Símnefni: HAMAR, Reykjavík.
Síml: 1695, 2 línur.
Framkvæmdarstjóri:
BEN. GRONDÁL cand. polyt.
Utvegum og önnumst uppsetningu á
frystivélum, niáursuáuvélum, hita-
og kælilögnum, lýsisbræáslum, olíu-
geymum og stálgrindahúsum.
Fyrirliggjandi: Járn, stál, málmar, þéttur, ventlar o. fl.
Vélsmiðja ♦ Ketilsmiðja ♦ Eldsmiðja ♦ Járnsteypa
HAMAR, Reykjavík
Framkvæmum allskonar viágeráir á
skipum, gufuvélum og mótorum.
Ennfremur rafmagnssuáu, logsuáu
og köfunarvinnu.