Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1941, Page 2

Ægir - 01.07.1941, Page 2
ÆGIR The Belfast Ropework Company, Ltd., --Belfast, Norður-lrlandi. ---- FR AMLEIÐA: Alls konar manilatóg, sísaltóg, grastóg, botnvörpugarn, bindigarn, netagarn, seglgarn, botnvörpur, dragnætur, síldarnet, þorskanet o. fl. The Belfast Ropework Company, Ltd., er stærsta fyrirtæki heimsins í sinni grein, og hefur selt framleiðsluvörur sínar til íslands í áratugi. ATHUGIÐ: Belfast-dragnótatógið með „græna þraeðinum" er bezta dragnótatóglð á mark- aðínum. ]afngildir fyllilega bezta danska dragnótatóginu, er hér þekktist fyrir styrjöldina. Einkaumbodsmenn: V. Sigurðsson & Snæbjörnsson h.f. Tryggvagötu 28. Sími 3425. Símnefni; VIHEX. Símnefni: HAMAR, Reykjavík. Síml: 1695, 2 línur. Framkvæmdarstjóri: BEN. GRONDÁL cand. polyt. Utvegum og önnumst uppsetningu á frystivélum, niáursuáuvélum, hita- og kælilögnum, lýsisbræáslum, olíu- geymum og stálgrindahúsum. Fyrirliggjandi: Járn, stál, málmar, þéttur, ventlar o. fl. Vélsmiðja ♦ Ketilsmiðja ♦ Eldsmiðja ♦ Járnsteypa HAMAR, Reykjavík Framkvæmum allskonar viágeráir á skipum, gufuvélum og mótorum. Ennfremur rafmagnssuáu, logsuáu og köfunarvinnu.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.