Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1951, Page 17

Ægir - 01.04.1951, Page 17
Æ G I R 93 'S&ur í námunda við einhver mest eftir- Sot.tu ferðamannasvæði landsins. Ltgerð er ekki mikil og ekki þótti ástæða 1 að dvelja þar með okkur að þessu sinni. j, ; næsta morgun fór ég svo af stað *a ^lolde. Var farið með áætlunarbíl, sem segir, til Gjemnes. Var ekið eftir i'Ubýlu landbúnaðarhéraði. Mikill greni- íogur er þarna á þessari leið og lands- ag nijög fallegt. Áður en kemur til Gjem- n°s er ekið með fram alllöngum firði og 11 a nesið. Þar var fyrir ferjan. Er það all- 011 skip, sem tekur stærðar vagna, ef lneð þarf. Siglt er þarna gegn um firði og sund. ata sáum við þar að rækjuveiðum, eru 10—20 lesta bátar með viðeigandi botn- *'°íu. Mun þetta vera tilkostnaðarlítil út- ^eið. en allábatasöm eftir sögn, því að ^kjuxmar eru verðmiklar til manneldis. þ 11111 við þær síðar í ferðinni í ishúsi i Iandheimi. Mikið ber á gróðurlausum eyjuni þarna á þessari leið eða berum klöpp- Uln- Er á þessum slóðum mikil saltfisk- e,,kun að sumri til, og sá maður víða fisk- eikunarhús við sjóinn, en þar er fiskur- |nn tmrrkaður, sem fyrr er að vikið. Var- eft>a Verða þeir að breiða fiskinn í hitatíð egna hættu á að sólsteikja. En mikil hjálp ^ ^eini þarna að hafgolunni, sem er venju- bast á þessum slóðum, enda liggur þetta ... vel við, þar sem ekki eru þröngir lu. U ’ eyjarnar fremur lágar og næðing- s 11111 sundin. Kom ég svo til Kristjan- gUnct kl. 13. Hafði ferðin frá Molde tekið eff1Ula' lian§a® kom, fór ég að svipast jj.n Lrand Hotel, sem ferðafélagarnir fr, a- Kom þá til móts við mig maður £ ^ ótelinu og tók dót mitt og vísaði mér erbergi það, er ég skyldi vera í. Xj ar sein ég var ekki með ferðafélögun- bað ^611111111 morgun, þá fór ég á mis við tó] ’ ,Sem Þarna var sýnt, en eftirfarandi 1 eg eftir bókum Ólafs Elissonar: jj.” 111 niorguninn kom móttökunefnd á fir kcyrði með okkur til eins stærsta 111,1 í Noregi í sinni grein, fiskverzlun og fiskgeymsla, firmað Halvdan Backer & Co. Ættin Backe er hollenzk, kom til Noregs 1643, stofnaði firmað 1853. Þarna er stórt frystihús, 1% milljón kaloríur, geymslur fyrir 2000 smál. af flökum og 1700 smál. af þurrum fiski. Þurrkað er i þurrkhúsi, sem tekur 50 smál. í einu. Geymsluplan er úti fyrir þúsundir smál., ef með þarf. Firma þetta tekur að sér verkun á full- stöðnum saltfiski fyrir kr. 5.25 hver 20 kg. Kaup karlmanna er kr. 2.71 um tímann, en kvenfólks kr. 1.91. Eftirvinna frá 5—7 er greidd með 25% álagi, en næturvinna með 50% álagi. Helgidagavinna er talin frá kl. 13 á laugardögum til kl. 22 á sunnudags- kvöld og er greidd með 100% álagi. Húsið er um 2000 fermetrar og fjórar hæðir. Skip- in fljóta alveg að húshliðinni, en þar er 28 feta dýpi um fjöru. Krani til út- og uppskipunar er á efstu hæð. Var verið að pakka harðþurrkaðri keilu i kassa, sem átti að fara til Saó Paló. Fyrirtæki þetta hafði misst húseignir og vélar í styrjöld- inni, allt verið jafnað við jörð, en er nú í nýjum húsum, sem reist hafa verið aftur. Til minningar um atburð þennan, hafa þeir tekið sprengjubrot, sem nú er geymt á fallegri hillu i andyrinu á áberandi stað og á það grafið: „Hitlers hilsen til Backers forretning fra 3?4 1940.“ Fyrirtækið kostar nú 6 milljónir króna. Síðan ókum við nokkuð um og komum á síldarsöltunar- stöð, þar sem verið var að pakka í tunnur til útflutnings sild, sem hafði verið söltuð óunnin fyrst. Einnig var ekið á fisksölu- torgið. Verð á nýjum fiski var þar: Þorsk- ur með haus kr. 1.20 pr. kg, karfi flattur kr. 1.70 pr. kg, skarkoli kr. 2.20 pr. kg.“ Hér lýkur bókun Ólafs um það, er sýnt var í Kristjansund. Verzlunarmannafélag staðarins bauð oklt- ur til miðdegisverðar kl. 14. Mættum við þar sömu gestrisni og velvild sem annars staðar. Ræður voru fluttar fyrir okkur ís- lendingunum og íslandi. Arnór þakkaði fyr- ir olclcar hönd og mælti til Norðmanna og Noregs, þarna sem annars staðar við þessi

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.