Ægir - 01.04.1951, Side 20
96
Æ G I R
bát. Uppi á geymimum er krani til upp- og
útslcipunar hreyfanlegur á spori, tekur með
greip saltið úr geymunum og flytur það
í trérennu, sem liggur i lest bátsins. Er
þetta mjög hagkvæmt fyrirkomulag. Ættu
fslendingar að athuga vel, hvort ekki væri
ráðlegt að koma slíkum saltgeymslum upp
hér, og hafa þetta fast við sjóinn og þannig
spara alla bílkeyrslu.
Fórum við svo frá Bodö og var þá lialdið
út á Vestfjörð áleiðis til Lófót. Komið var
til Stamsund kl. 19. I>ar var staðið stutt
við, elcki farið í land, og síðan haldið til
Svolvær. Þangað komum við kl. 22, og
höfðum þá loks náð á leiðarenda. Þar á
bryggjunni voru fyrir 2 menn, þeir Joh. Ing.
Johannessen form. i verzlunarmannafél. í
Svolvær og Collet Andreasen kaupm., er
buðu okkur velkomna til Lófót og fylgdu
okkur á gistihús, sem heitir Hótel Lófóten.
Var nú ekkert sérstakt tekið fyrir um
kvöldið, en við fegnir að vera lausir allra
mála og fórum því að búa um okkur á
herbergjunum, og tókum svo fljótlega á
okkur náðir.
Lófót:
Sem fyrr segir, verður hér ekki gerð
nein veruleg landlýsing. Lófót er eyja-
klasi, sem myndar eins konar skaga, sem
liggur nokkurnveginn frá NA—SV. Milli
þessa skaga og lands er stór flói eða fjörð-
ur, sem Vestfjörður heitir. Inn úr Iionum
ganga aðrir firðir, þar á meðal Ófotfjörður,
þar sem Narvik, hin mjög svo þýðingar-
mikla höfn stríðsáranna síðustu er. Verð-
ur ekkert meira um þetta sagt hér.
Á Lófóteneyjunum eru mörg fiskiver og
miklar fiskveiðar stundaðar þaðan á vetr-
arvertíðinni, svo sem kunnugt er. Skyldum
við nú kynnast þessum fiskveiðum af eigin
sjón. Heimsóllum við 4 verstöðvar, Svol-
vær, Henningsvær, Stamsund og Ballstad.
í Svolvær.
10. marz.
Er við komumu á fætur um morguninn,
eftir að við höfðum snætl morgunverð, var
farið að litast um. Veðrið var ekki ve
gott, hálfkalt og dálítill éljagangur, annars
var ekki neinn snjór þarna norður f,a’
þótt við værum nú komnir góðan spo1
norður fyrir 68 breiddargráðu. Það, sem
vekur fljótt athygli manns þarna, eru hm-
ir geysi fyrirferðamiklu fiskhjallar sel11
hlasa við. Þarna er svo sem kunnugt ei
mikið verkað af harðfiski, aðallega flS^vl
þeim, er Norðmenn kalla „Stokkfisk“-
fiskurinn hertur óflattur, spyrtur upp Oo
hengdur í þessa hjalla. Þar er hann sm1
látinn hanga þar til hann er fullþurr eða
allt fraiu i júní—júlimánuð. Þá er hann
tekinn og pakkaður til útflutnings. NýJa
gerð af hjöllum hafa þeir nú búið út. ElU
þeir gerðir þannig, að reistar eru úr mj°
uin spirum brattar sperrur og á þær neg
langbönd með hæfilegu millibili, allt a
5—6 í liæðinni. Fiskurinn er svo heng
ur á langböndin. Þessir hjallar taka núnna
pláss og er talið, að það þorni betui 1
þeim. Ekkert er hengt innan í og blæs þ'1
betur að fiskinum, heldur en þar seni eins
og áður var, allt hengt í sömu hæð. Okk111
sýndist, að það mundi vera allmikil vinna
við að hengja fiskinn upp, en þess er ve
að minnast, að eftir að hann er einu siniu
kominn í lijallana þarf ekkert um hann a
hugsa frekar, þar til hann er fullhertu1-
svo sem fyrr segir. Fórum við nú nokkru
á söltunarstöð þarna, en aðrir að sko 11
herpinæturnar, sem þeir veiða þorskinn '•
Er við komum á saltfiskstöð þarna un1
morguninn var ekki verið að taka á 11111
fiski, bátar ekki komnir að. Er þarna sV1P
að umhorfs eins og hér heima, þar sel.n
tekið er á móti fiski til söltunar, og selinl
lega ekki mikið fyrir okkur að sjá e u
læra af Norðmönnum á því sviði. En l,esS
er vert að geta hér, að þeir vanda ^e
alla meðferð fisksins. Um það mætti skn a
langt mál. En að þessu vék ég lítilleSa *iel
að framan. Norðmenn fletja fiskinn a
mikið öðruvísi en við, svo sem 11131 ^
vita. Þeirra fiskur er þar af leiðandi 3
mikið öðruvísi í lögun heldur en okkar-