Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1951, Qupperneq 21

Ægir - 01.04.1951, Qupperneq 21
Æ G I R 97 liöfnin í Svolvœr í Lófói. ‘io er mín skoðun, að okkar flatning geri lskinn fallegri, og ættum við að geta svo Seiu fyrir stríð framleitt fallegri og betri ^isk en Norðmenn, enda var það svo hér k 11 ^ árum, að íslenzki fiskurinn þótti etri °g jafnvel ruddi hinum norska af lllíu kaðinum, að minnsta kosti á Spáni, þar Seiu við áttum einna beztan marlcað. ^vað sem flatningunni líður, þá verka 'eir vel að öðru leyti. Þ. e. þvo fiskinn 'ei í salt, bæði á undan og eftir flatningu, hafa sérstök þvottakör, sem okkur leizt Iet á 0g teljum æskilegt að nota hér á jaudi- Eru þetta trékistur ca. 2 metrar á uMd, ca. 1 metri á breidd og 1 metri á í5Pt. víðari að ofan (breiddin miðuð við v' i- Innan í þessa kistu er svo búinn til 'Hdakassi, allmiklu minni með sama lagi i'istan, er hann á hjörum á kistubrún- , 11 (hliðinni). Upp úr sínum hvoruin enda 1 Ulllakassanum eru armar, ca. 1 m háir, SVo slá á milli þeirra. Fiskurinn, sem t að þv0) er svo látinn í rimlakassana, en 10 hálffull af vatni. Rimlakassinn er °g kistE hr W eyfður til með því að taka í slána annig skolað um stund. Síðan er rimla- ;íussanuni lyft upp með átaki á slánni eða örmunum og þannig hellt úr í hjólbörur, sem standa við kistuna. Er fiskinum svo ekið til flatningar og þveginn þar á sama hátt að flatningu lokinni. Því miður er þessi lýsing á þvottalcörunum ekki svo full- komin, að menn geti smíðað eftir henni. Teikning hefði þurft að fylgja. Við eigum hálfpartinn von á, að þeir sendi okkur teikningu af þessu, og mundi hennar þá að leita í Fiskifélaginu. Alls staðar, þar sem tekið er á móti fiski til söltunar, voru þessi uppþvotta- kör notuð. Sýndist okkur það rnundi vera verksparnaður, auk þess sem fiskurinn fer vel og er ekki annað að sjá en að hann væri reglulega vel þveginn. Aldrei sáum við sjómennina nota stingi við fiskinn. Þess er vert að geta, er rætt er um fiskverkun- ina, að jafnaðarlega er miklu minni afli á bát daglega hjá þeim þarna heldur en hér heima, nema þá í herpinótina. Þar af leiðandi er auðvelt að koma með góðan fisk að landi, einnig eru sjóferðirnar stutt- ar og minni veiðarfæri notuð á hvern bát en hér. Geri ég þessu atriði ekki frek- ari skil hér, um það hefur verið ritað áður.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.