Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1951, Side 25

Ægir - 01.04.1951, Side 25
Æ G I R 101 Frá Slamsund. H('r sést íbúðarluis og fakiðjuver Leiv. Jolian- sens. a. hótelinu, en að því loknu fórum við að tast um við sjóinn. Stamsund er álíka ær 0g Henningsvær, þó er meiri fiskmót- |aha þar 0g stærri fiskstöðvar. Helzti fram- ívæmdarmaður staðarins er Leiv Johan- sen. Hann rekur þarna stór fiskiðjuver, lerzlun og einnig gistihús það er við gist- 11111 á. Sýndi hann okkur sjálfur þarna sh'ax um kvöldið verksmiðjur sinar og að- shlðu alla, sem er með mesta myndarbrag. ninig á hann þarna miklar verbúðir, sem ' lð skoðuðum einnig. Þarna var fiskmót- tftkan í fullum gangi. Fer þar allt fram llleð sama hætti og í Svolvær og Hennings- 'íer> fiskurinn ýmist hengdur upp eða salt- aðllr> einnig nokkuð fryst. Sáum við þar eir*kar fallegar umbúðir, sem Johansen hef- íu 11111 sinn frosna fisk (hraðfrystan). Virt- |st Þar sem annars staðar gætt fyllsta hrein- ®us og vöruvöndunar í meðferð fisksins. °fnin þarna er sem annars staðar ágæt. lotinn var allur í höfn um kvöldið, ótelj- andi skipafjöldi, sumir að leggja aflann á ailfl, aðrir að búast til næsta dags eins °8 gengur. ^ ar svo sezt að á gistihúsinu um kvöldið. erhergin fengum við, er aðrir gestir fóru llleð strandferðaskipi, sem þá var þar á Sllðiirleið, sem er raunar alltaf daglega. Vegna þrengsla á hótelinu, var fararstjór- anum og öðrum fylgdarmanninum boðin gisting á heimili Johansens, og er það víst ekkert óvanalegt á þessum tíma ársins, þvi að margir þurfa að koma til Lófót á vetrarvertíðinni. Um kvöldið, er við vorurn að búa okkur í háttinn, fékk einn ferðafélaginn, Karvel, þær leiðinlegu fréttir að heiman, að kona hans væri mikið veik. Ivom frétt þessi í gegnum sendiráðið í Oslo og íslenzka kon- súlinn í Þrándheimi. Eftir nokkrar ráðagerðir varð það úr, að hann hrá við þarna strax og fór heim á leið með strandferðaskipinu, sem þarna var á suðurleið, í þeirri von að hann kæmist heim frá Oslo með flugvél viku fyrr en okkar heimför var ákveðin. Annar fylgdar- maðurinn, Gunnar Aase, brá við og fór með Karvel til þess að flýta för hans sem mest. Þótti okkur hann sýna mikinn drengskap í þessu, sem og öllu öðru okkur tilheyr- andi á ferðalaginu. Vissulega sýndu báðir fylgdarmenriirnir okkur sömu velvildina allt ferðalagið til enda. Þetta atvik skyggði nokkuð á ánægju þá, er við höfðum af ferðalaginu, en við þetta varð ekki ráðið. Kvöddum við þá þarna með okkar beztu óskum um góða ferð í þeirri von að allt

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.