Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1951, Side 31

Ægir - 01.04.1951, Side 31
Æ G I R 107 Endurheimtur á þorski mcrktum á Önundarfirði 12. sept. og Arnarfirði 13. sept. 1'JíO. að sinni. Mun verða birt um þær ýtarleg skýrsla í ritum Fiskideildar eftir hæfilegan tima, og einnig mun lesendum Ægis verða skýrt frá á- rangrinum. Árið 1950 var einnig merktur þorskur fyrir Austur-, Norður- og Vesturlandi, og mun vonandi verða hægt að halda þessum merkingum á- fram á næstu ár- um og þá kapp- kostað að merkja fisk sem víðast á öllu landgrunn- inu, en af ýmsum orsökum hefur hingað til aðal- lega verið merkt- ur fiskur á strand- og fjarða- miðum. Persónulega er ég ánægður með þann árangur, sem fengizt hefur hingað til og þakka hér með þeim fjölmörgu, er sent hafa merki og upplýs- ingar. Ég vil nota tækifærið til þess að hvetja alla, er fá merktan fisk, að senda okkur merkin með sem gleggstum upplýs- ingum (um þær má lesa í sjómanna- almanakinu). Mjög nauðsynlegt er fyrir okkur að fá kvarnirnar og sem nákvæmast lengdarmál og staðsetningu. Verzlunarsamningur milli Noregs og ísraels. Hinn 7. apríl síðastl. var undirritaður fyrsti verzlunarsamningur milli Noregs og ísraels. í samningi þessum er gert ráð fyr- ir vöruskiptum, er nemi allt að 30 millj. norskra króna. Norðmenn selja m. a. fisk.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.