Ægir - 15.03.1960, Side 19
ÆGIR
93
anna á þessari vöru hin síðari ár, og
Perú hefur flutt út mjöl til flestra þeirra
landa, er áður keyptu það frá Skandin-
avíu. Þeirri spurningu er ósvarað, hvað
gerist, ef fiskimjölsiðnaðurinn í Skandin-
avíu kemst aftur í eðlilegt horf og verð-
fall verður á heimsmarkaðinum.
Margar vinnslustöðvar, sem eru í eigu
Perúbúa, vinna með fullum afköstum og
nýta hráefnið algerlega. Hins vegar eru
margar hinna verksmiðjanna langt frá
Því að skila fullum afköstum. Afleiðingin
verður sú, að afkastameiri verksmiðjurn-
ar má reka með hagnaði og selja vöruna
Þó á lægra verði; þær afkastaminni verða
þá alls ekki samkeppnisfærar hvað kostn-
aðinn snertir. Samkeppni á heimsmark-
aðinum kann að draga úr mjölvinnslu
Perúbúa, þó að tæpast sé hægt að gera
i'áð fyrir þeim möguleika, að það ríði
henni að fullu.
I þriðja lagi: Munu aðrar þjóðir hefja
fiskimjölsvinnslu í stórum stíl, með hlið-
sjón af hinum góða árangri Perú-búa, og
valda þannig verðfalli, með auknu fram-
boði á heimsmarkaðinum?
Enginn getur svarað því með neinni
vissu. Kostnaður hlýtur að aukast. Ef
horft er fram til þess tíma, áð ansjósu-
torfurnar færi sig fjær ströndinni, þó að
ekki verði um minnkun stofnsins að ræða,
liggur í augum uppi að mjölframleiðend-
urnir í Perú verða að fá stærri báta með
kæliútbúnaði, byggða fyrir lengri veiði-
ferðir og lengri útivist.
Aukinn kostnaður við iðnaðinn kabar á
meira fjármagn. Sumir framleiðendurnir
eru vel stæðir, aðrir miður. Það mun
reynast erfitt fyrir þá síðarnefndu að
standa undir slíkri aukningu. En enn sem
komið er virðist fiskimjölsiðnaður Perú-
búa á uppleið og skilar góðum hagnaði.
(Pacific Fisherman).
Fiskafli Norðmanna
SÍLDYEIÐIN
Heildarafli ísað Fryst Saltað í bræðslu Niðursuða
hl. hl. hl. hl. hl. hl.
1960 5.3. 2.774.520 273.705 429.040 640.140 1.217.420 109.965
1959 7.3. 4.164.035 394.030 533.260 865.280 2.124.890 136.740
ÞORSKVEIÐIN
Heildarafli Hert Saltað ísað og fr. Meðalalýsi Salthrogn
smál. smál. smál. smál. hl. hl.
1960 5.3. 30.160 6.043 16.486 7.631 14.221 3.370
1959 7.3. 26.968 12.171 6.550 8.247 11.832 3.813
SJÓMEININ
NOTIÐ AÐEINS
B O S C H dieselverk
FYRIR DIESELHREYFILINN OG
GLLDMER-diesel í BÁTINN
__Bræðurnir Ormsson h.f. vesturgötu 3 - síhú H4ð7