Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1965, Blaðsíða 5

Ægir - 15.02.1965, Blaðsíða 5
ÆGIR 55 um úti af Jökli í nótt. Þar fengu 3 bátar samtals 280 tunnur 18—24 sjóm. VNV frá Dritvíkurtöngum. P. Th. leitaði í nótt suður um Jökultungu og Jökuldjúp, en síldar varð ekki vart á þeim slóðum. Fimmtud. 8. okt. Gott veður var á síld- armiðunum úti af Jökli.Tveir bátar fengu samtals 300 tunnur 26 sjóm. VV,N frá Dritvíkurtöngum. Pétur Th. hefur nú leitað svæðið frá 64°25—64°55 milli 24° °g 26°.Síldar varð ekki vart nema 40—45 sjóm. VNV frá Dritvíkurtöngum. Þar fundust nokkrar fremur smáar torfur. Föstud. 9. okt. Gott veður var á síldar- uiiðunum framan af nóttu en eftir mið- ttsetti hvessti af NA. Þrír bátar fengu 500 tunnur 45—50 sjóm. VNV af Svörtuloft- um á svipuðum slóðum og P. Th. fann torfurnar í gær. 10. og 11. okt. NA strekkingur og ekk- ert veiðiveður úti af Jökli, en leitarskipið D- Th. leitaði í nótt um Akranesforir og um Faxaflóadjúp. — Engar síldartorfur tundust á þessum slóðum. Mánud. 12. okt. Allgott veður var á miðunum í nótt. Eitt skip fékk 500 tunnur 45-—50 sjóm. VNV af Svörtuloftum. Leit- ai’skipið Pétur Thorsteinsson leitaði í Sserkvöldi og nótt um Kolluál. 45—50 sjóm. VNV frá Svörtuloftum fundust all ^nrgar torfur allt að 18 fm. þykkar. Að- eius einn bátur var úti. Þríöjud. 13. okt. Gott veður var á síld- armiðunum fram eftir nóttu, en undir ^ergun hvessti af SA. 5 skip fengu 830 tunnur 45—50 sjóm. VNV af Svörtuloft- ^m. Talsvert lóðaði á síld á þessu svæði nótt, en síldin var stygg og mörg skip engu lítið eða ekkert. Miövikud. 1U. okt. SA strekkingur og engir bátar úti. . Fimmtud. 15. okt. Veður fór batnandi a síldarmiðunum í nótt. 3 skip fengu samtals 1.030 tunnur 50 sjóm. VNV af ndverðamesi, þar sem leitarskipið Pét- Ur Thorsteinsson fann nokkrar torfur í Særkvöldi. Aðeins 4 skip voru úti. Föstud. 16. okt. VNV kaldi og talsverð kvika var á síldarmiðunum úti af Jökli í nótt. Leitarskipið Pétur Thorsteinsson lóðaði þó á talsverðri síld í 18—20 faðma þykkum torfum 40—45 sjóm. VaN%N frá Öndverðarnesi. Aðeins einn bátur kom á þessar slóðir í nótt og fékk hann 50 tunnur. Laugard. 17. okt. Um 20 skip voru á síldarsvæðinu sem Pétur Thorsteinsson tilkynnti í gær. 12 þeirra tilkynntu afla samtals 3.360 tunnur. Síldin var stygg. 18. og 19. okt. Engin veiði vegna slæms veðurs. Þriöjud. 20. okt. Hægviðri var á síldar- miðunum úti af Jökli í nótt. 9 skip til- kynntu um afla sinn samtals 1.580 tunn- ur. I gærkvöldi leitaði V/s Pétur Th. um sundin og Kollafjörð. Milli Engeyjar og Kjalarness fundust smá torfutottar, ann- arsstaðar ekkert. Þá var einnig leitað um Hvalfjörð, inn fyrir Laxavog, en án já- kvæðs árangurs. Miðvikud. 21. okt. SV rok var á síldar- miðunum síðari hluta nætur, enda til- kynnti ekkert skip um afla. Leitarskipið Pétur Thorsteinsson leitaði s.l. sólarhring um sunnanvert Jökuldjúp NNV og VNV af Garðskaga, þaðan suður á bóginn, allt suður fyrir Eldey og um Skerjadýpi og Eldeyjarbanka. Engar verulegar síldar- lóðningar fundust á þessu svæði. 22. og 23. okt. SV og síðar NV strekk- ingur var á miðunum og engin skip úti. Laugard. 2U- okt. í gærkvöldi fannst talsvert síldarmagn 45—48 sjóm. VNV af Dritvíkurtöngum. Þar fengu í nótt 8 bát- ar samtals 5.200 tunnur. Sunnud. 25. okt. Hægviðri var á síldar- miðunum í nótt. Talsvert lóðaði á síld bæði á sömu slóðum og í gær og einnig 40 sjóm. VaNV^N frá Öndverðarnesi. Síld- in stóð mjög djúpt, enda bjart af tungli og varð því minna úr veiði en efni stóðu til. 8 skip tilkynntu um afla samtals 2.750 tunnur. Mánud. 26. okt. Veður var gott á síld- armiðunum úti af Jökli. 15 skip tilkynntu um afla samtals 6.800 tunnur.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.