Ægir - 15.03.1965, Blaðsíða 3
ÆGIR
RIT FISKIFELAGS ISLANDS
58. á
arg.
Reykjavík 15. marz 1965
Nr. 5
ITtgerð ©g aflabrögð
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
16.—28. febrúar 1965.
(Afli óslægður).
Hornafjör&ur: Þaðan réru 5 bátar í net,
aflinn á tímabilinu varð 200 lestir í 35
róðrum. Aflahæsti bátur á tímabilinu
varð m.s. Jón Eiríksson með 69 lestir í 8
róðrum. Gæftir voru slæmar. Heildarafl-
i^n í febrúarlok varð 1.066 lestir í 143
róðrum. Aflahæstu bátar voru:
Svanur meS 220 lestir í 30 róSrum
Gissur hvíti — 218 — - 29 —
í fyrra var aflinn í febrúarlok 974 lest-
lr í 167 róðrum hjá 8 bátum.
Vestmannaeyjar: Þaðan réru 75 bátar,
sem öfluðu 4.330 lestir í 510 sjóferðum
°g skiptist aflinn þannig eftir veiðiað-
ferðum:
28 bátar meÖ net 2,249 lestir í 236 róðrum
22 — botnvörpu 1.217 — - 132 —
9 — línu 360 — - 70 —
!6 — nót 504 — - 72 —
75 bátar 4.330 lestir í 510 róðrum
I sambandi við afla nótabátanna skal
Pað tekið fram, að það er aðeins bolfisk-
Ur> en annar afli, svo sem loðna er ekki
meðtalinn.
Aflahæstu bátar á tímabilinu voru:
Stígandi með 167 lestir í 13 róíSrum
Eyjaberg — 145 — - 10 —
Sæbjörg — 139 — - 11 —
Kap — 138 — - 12 —
Mestan afla í róðri fengu þessir bátar:
Jónas Jónasson 21/2
Kap 20/2
SuSurey 26/2
Sæbjörg 18/2
Meta 28/2
58 lestir (ufsi) í net
44 — - net
26 ¦— botnvörpu
11 — á línu
29 — í nót
Afli aðkomubáta varð um 180 lestir.
Heildaraflinn í febrúarlok varð 7.418 lest-
ir í 989 róðrum, en var í fyrra 6.487 lest-
ir hjá 70 bátum. Aflahæstu bátar í febr-
úarlok voru:
Stígandi með 300 lestir í 32 róðrum
Sæbjörg — 279 — - 33 —
Kap II — 209 — - 28 —
ísleifur II — 197 — - 28 —
Jónas Jónasson — 197 — - 28 —
Stokkseyri: Þaðan réru 4 bátar með
net, aflinn á tímabilinu varð 170 lestir í
26 róðrum. Aflahæsti bátur á tímabilinu
varð m.s. Hólmsteinn með 51 lest í 8 róðr-
um. Heildaraflinn í febrúarlok var 374
lestir í 61 róðri, en var í fyrra 260 lestir
í 43 róðrum hjá 3 bátum. Aflahæsti bát-
ur í febrúarlok var m.s. Hólmsteinn með
131 lest í 22 róðrum.
Eyrarbakki: Þaðan réru 4 bátar með
net, aflinn á tímabilinu varð 195 lestir í
27 róðrum. Aflahæsti bátur á tímabilinu
varð Þorlákur helgi með 85 lestir í 9
róðrum. Þar sem þetta er byrjunaraflinn
á vertíðinni, er það einnig heildaraflinn í
febrúarlok, en í fyrra var aflinn á sama
tíma 232 lestir hjá 3 bátum í 44 róðrum.