Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1965, Blaðsíða 6

Ægir - 15.03.1965, Blaðsíða 6
96 ÆGIR mánaðamótin voru aðeins 11 bátar á svæðinu frá Patreksfirði til Súðavíkur eftir á línu, en 33 bátar voru komnir með net. Auk þess réru svo 8 bátar við Stein- grímsfjörð með línu, en afli var þar ákaf- lega tregur. Netabátar frá verstöðvunum við Djúp byrjuðu flestir með net sín í Djúpálnum, en í mánaðalokin var hafísinn kominn upp á miðin. Drógu þá flestir bátarnir upp net sín og héldu suður á Breiðafjörð. Flateyrar- og Þingeyrarbátar byrjuðu einnig með sín net í Nesdýpinu, og fengu þar ágætan afla. Heildarafli Vestfjarðabáta í mánuðin- um var 4.334 lestir, og er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 7.482 lestir. í fyrra var febrúaraflinn 5.101 lest og heildaraflinn 8.759 lestir, og árið 1963 var heildaraflinn orðinn 11.248 lestir í febrúarlok. Aflahæsti báturinn í fjórðungnum í febrúar er Helga Guðmundsdóttir frá Patreksfirði með 331 lest, en aflahæsti báturinn frá áramótum er Dofri frá Pat- reksfirði með 343,2 lestir. Hann var einn- ig aflahæstur á sama tíma í fyrra með 395,5 lestir. Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfj örður; Helga Guðmundsd... 331,0 lestir í 16 róörum Dofri 1/n 200,1 — - 16 — Seley 1/n 156,8 — - 14 — Sæborg 1 122,8 — - 11 — Tálknafj örður: Sæfari 1/n 158,3 — - 12 — Sæúlfur 1/n 121,1 — - 11 — Guðm. á Sveinseyri 1/n 116,5 — - 8 — Bíldudahtfr: Pétur Thorst. 1/n .. Andri 1 , 126,6 . 74,8 — - 12 — - 12 Þingeyri: Framnes 1/n . 150,2 — - 11 Þorgrímur 1/n ... . 128,0 — - 9 Fjölnir 1/n . 106,5 — - 13 Flateyri: Hilmir 1. 104,4 lestir í 15 róðrum Rán 1 85,7 — - 15 — Hinrik Guðm. 1/n . . 80,7 — - 13 — Bragi 1 60,6 — - 11 — Suðureyri: Draupnir 1 83,4 — - 16 — Sif 1 81,1 — - 16 — Hávarður 1 72,7 — - 14 — Friðbert Gu'ðm. l/n 71,7 — - 15 — Stefnir 1 49,8 — - 13 — Ólafur Friðbertsson 40,4 — - 2 — Gvllir 1 10,8 — - 3 — Bolungavík: Einar Hálfdáns 1/n 139,0 — - 13 — Hugrún 1 99,8 — - 11 — Heiðrún 92,8 — - 17 — Þorl. Ingim.s. 1/n . 89,6 — - 14 — Bergrún 66,7 — - 18 — Guðrún 50,5 — - 10 — Guðm. Péturs 28,6 — - 2 — Hnífsdalur: Mímir 1/n 83,3 — - 14 — Páll Pálsson 1/n ... 54,2 — - 13 — Guðrún Guðleifsd. . 20,2 — - 1 — Isafjörður: Guðbjörg 1/n 129,8 — - 13 — Gylfi 110,7 — - 13 — Guðbj. Kristján IS 280 1/n 106,4 — - 15 — Guðný1 81,5 — - 16 — Guðbj. Kristján IS 268 1/n 68,4 — - 13 — Gunnliildur 1/n .... 60,3 — - 12 — Gunnvör 57,9 — - 19 — Hrönn 1/n 56,0 — - 12 — Víkingur II 1/n ... 50,9 — - 14 — Straumnes 1/n .... 44,4 — - 10 — Guðrún Jónsdóttir . 30,4 — - 2 Súðavík: Trausti 1 64,4 — - 13 — Svanur 1/n 52,2 — - 11 — Freyja 1 45,9 — - 13 — Hólmavík: Hilmir 1 22,6 —: - 8 — Sigurfari 1 22,2 — - 11 —

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.