Ægir - 15.03.1965, Blaðsíða 10
WORLD
ÖLLUM, SEM AÐILD EIGA
AÐ FRAMLEIÐSLU, VINNSLU OG
VERZLUN MEÐ FISK OG
FISKAFURÐIR,
ER HÉR MEÐ BOBIÐ AÐ SJÁ
WORLD PISHING EXHIBITION
1965 og RÁÐSTEFNU haldna að til-
hlutan WHITE FISH AUTHORITY
og TORRY RESEARCH STATION,
D.S.I.R., í Olympia, London., 27. maí
til 2. júní, 1965.
WORLD FISHING EXHIBITION 1965 verður stærsta sýning, á þilfarsvindum, veiðarfærum, frysti-
tækjum, ísframleiðslutækjum, rafeindatækjum í þágu siglinga, skipavélum, hjálpartækjum og skipa-
teikningum, sem haldin hefur verið undir einu þaki. • Þetta er eina sýningin í öllum heiminum, sem
einungis er haldin fyrir þá, sem fást við framleiðslu, vinnslu og sölu fisks. Hún er einungis opin
þeim, sem á einhvern hátt starfa í þágu þessa iðnaðar: vísindamönnum, tæknifræðingum, framleið-
endum og seljendum tækja og búnaðar. • Þetta er framhald sýningarinnar 1963, þar sem 201 sýn-
andi frá 17 löndum sýndu framleiðslu sína og 13.000 manns frá fiskiðnaðinum í 92 lö'ndum sóttu.
WORLD FISHING EXHIBITION 1965 verður jafnvel enn fjölbreyttari, og mun þar geta að líta
margt, sem aldrei hefur sézt á sýningu. • Af sýningaratriðum, sem vekja munu athygli:
Líkan af flotvörpu í drætti, botnvörpu, (box trawls) o. s. frv. hvaðanæva úr heiminum. Sérfræðingur
mun verða við höndina til að gefa tæknilegar skýringar á hinum ýmsu gerðum. • Sýningarsvæði,
sem einungis er helgað skelfiskveiðum frá landi, þar sem sýndir eru pottar, gildrur og önnur veiði-
tæki. Upplýsingar og ráðleggingar eru til reiðu á staðnum. • Stórt svæði, sem ætlað er að gefa
glögga mynd af þeirri þjónustu, sem hið opinbera veitir fiskiðnaðinum í Bretlandi. • 1 sam-
bandi við WORLD FISHING EXHIBITION 1965 verður haldin tveggja daga alþjóðaráðstefna um
„teikningu fiskiskipa og búnað þeirra með tilliti til hugsanlegra endurbóta á þeim", að tilhlutan
WHITE FISH AUTHORITY og TORRY RESEARCH STATION, D.S.I.R. • Takið ákvörðun
um heimsókn yðar á sýninguna strax! Tryggið yður ókeypis aðgöngumiða með því að fylla út og
senda meðfylgjandi eyðublað. Forgöngumenn og skipuleggjendur hlakka til að bjóða yður velkom-
inn til þátttöku í þessum mikilvæga alþjóðlega viðburði.
HALDIN AÐ TILHLUTAN THE BRITISH TRAWLERS' FEDERATION, THE HERRING IN-
DUSTRY BOARD, THE SCOTTISH HERRING PRODUCERS' ASSOCIATION, THE SCOTTlSH
TRAWLERS' FEDERATION, THE WHITE FISH AUTHORITY, THE SCOTTISH INSHORE
WHITE FISH PRODUCERS' ASSOCIATION, THE FISHERIES ORGANIZATIQN SOCIETY
LIMITED, THE SHIP & BOAT BUILDERS' NATIONAL FEDERATION, EUROPÉCHE, UNDIR
FORUSTU WORLD FISHING, INTERNATIONAL MAGAZINE OF THE COMMERCIAL FlSB-
ING INDUSTRY.
Með því að fylla út og senda þegar í stað þetta eyðublað,
munuðþértryggjayðurókeypisaðgöngumiða að þessarimik-
ilvægu sýningu í Olympia, London, 27. maí til 2. júní, 1965-
EYÐUBLAÐ FYRIR UMSÓKN UM ÓKEYPIS A©'
GÖNGUMIÐA — Til COMMERCIAL EXHIBITIONS
LTD., The Tower, 229-243 Shephard Bush Road, Harfl-
mersmith, London, W.6., England.
Tala aðgöngumiða ...... Fyrirtæki ..................
Heimilisfang .........................................
Starfsemi ..................................^........'
Staða ................. Dagsetning .................