Ægir

Árgangur

Ægir - 15.07.1965, Síða 12

Ægir - 15.07.1965, Síða 12
226 ÆGIR því ekki vitað, hversu mörg ár hann er í veiðinni. Hér er reiknað með, að humar- inn sé 3 ár í veiðinni, og er þess vegna miðað við meðalsókn yfir 3 ár. Til hægð- arauka er þetta nefnt meðalsókn hér eftir. Aflamagn á togtíma er hér notað sem mælikvarði á stofnstærð, en sóknin er mæld í togtímum (sjá 5. mynd og 6. töflu). Á þeim svæðum, þar sem mikil sókn er, kemur fram samhengi milli aflamagns á togtíma og togtímafjölda sem bein hall- andi lína. Á öðrum svæðum þar sem sókn- in er lítil kemur þetta samhengi ekki fram. Þessi svæði eru ekki sýnd hér. Má segja, að hin síðast nefndu svæði hafi ekki verið reynd til hins ítrasta enn. Brotna línan á 5. mynd merkir meðal- sóknina eins og hún getur orðið fyrir 1965, sé gert ráð fyrir, að sóknin sé sú sama 1965 og hún var 1964 á sama svæði. Fyrir svæði 106 og 126 ætti meðalafli 1965 að vera 55 kg/klst. ± 10 kg./klst. Meðalsóknin kemur til með að aukast frá því 1964. Svæði 146 er í meira jafnvægi, og má 5. mynd. Sambandið milli aflamagns á togtíma eitt árið (merkt á línuritinu) og meðaltímasókn þess og tveggja næstu ára á undan, Gulland (1961). The relation between the abundance of Norway lobster in one year (indicated in the graph) and the average fishing effort in this year and the two preceeding years. 1000 togtímar

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.