Ægir

Volume

Ægir - 15.05.1968, Page 5

Ægir - 15.05.1968, Page 5
Æ G T R 163 sjóferðum hjá 37 bátum. Hæstu bátar í apríllok voru: Lómur (net) 873 lestir Ingiber Ólafsson (net) 666 — Jón Finnsson (net) 550 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 680 lestir í 41 sjóferð. Vogar: Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar, þar af 3 með net og 1 með botnvörpu. Afl- inn var alls 354,1 lest í 43 sjóferðum. Auk þessa var afli aðkomubáta 32 lestir í 2 sjó- ferðum. Hæsti bátur á tímabilinu var Ágúst Guðmundsson II. með 147,1 lest í 11 sjóferðum. Heildaraflinn í apríllok var 1.717,1 lest í 217 sjóferðum, en var á sama tíma í fyrra 817 lestir í 111 sjóferðum hjá 2 bátum. Aflahæsti bátur í apríllok var Ágúst Guðmundsson II. með 611 lestir, en hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 444 lestir. Hafnarfjörður: Þaðan voru 15 bátar gerðir út og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. 7 bátar með net 463,8 39 4 — — botnvörpu 86,1 7 4 — — þorsknót 160,6 6 15 bátar alls með 710,5 52 Auk þess var afli 6 aðkomubáta 116 lest- ir í 13 sjóferðum. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. Búðaklettur (net) 112,4 6 Loftur Baldvinsson (net) 86,5 5 Margrét 76,8 5 Heildaraflinn í apríllok var 2.633,5 lestir í 249 sjóferðum, en var í fyrra á sama tíma 5.405 lestir. Aflahæstu bátar í apríllok voru: Lestir Sjóf. Búðaklettur (net) 316,6 22 Margrét (net) 277,9 17 Loftur Baldvinsson (net) 263,6 22 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var wieð 724 lestir. Reykjavík: Þaðan stunduðu 33 bátar veiðar og var afli þeirra sem hér segir: 17 bátar með net Lestir 1.882,5 Sjóf. 129 9 — — botnvörpu 45,1 13 3 — — þorsknót 68,7 3 2 _ — línu 77,0 10 2 — — handfæri 23,0 2 33 bátar alls með: 2.096,3 157 Auk þessa var afli aðkomubáta og op- inna vélbáta 88,3 lestir í 17 sjóferðum. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. Ásþór (net) 284 10 Steinunn (net) 182 9 Ásbjörn (net) 163 10 Heildaraflinn í apríllok var 5.766 lestir, en var á sama tíma í fyrra 8.169 lestir hjá 38 bátum. Hæstu bátar í apríllok voru: Lestir Sjóf. Ásþór (net) 643,7 34 Ásgeir (net) 560,5 30 Ásbjörn (net) 520,1 36 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 689 lestir. Akranes: Þaðan voru 16 bátar gerðir út á þessu tímabili, þar af 11 með net, 4 með línu og 1 með handfæri. Aflinn var alls 2.672 lestir í 104 sjóferðum. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. Sigurborg SI (net) 326 7 Óskar Magnússon (net) 317 8 Sólfari (net) 296 7 Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í apríl- lok var 7.000 lestir í 512 sjóferðum, en var á sama tíma í fyrra 6.797 lestir í 558 sjó- ferðum hjá 16 bátum. Aflahæstu bátar í apríllok voru: Óskar Magnússon 792 lestir Sigurborg SI 739 — Sólfari 696 — Hæsti bátur í fyrra á sama tíma var með 898 lestir.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.