Ægir

Årgang

Ægir - 15.10.1971, Side 3

Ægir - 15.10.1971, Side 3
Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 64. árg. Reykjavík, 15. október 1971. Nr. 18. Ctgerð og VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í september Óstöðugt tíðarfar dró mjög úr sjósókn hjá öllum minni bátunum í september. Gátu handfærabátarnir lítið verið við veiðar. I byrjun mánaðarins hófu nokkrir þeirra róðra með línu, og gerðu þeir það ttiargir ágætt. Fengu þeir 2—4 lestir í i'óðri, og var aflinn oft töluvert ýsuborinn. Virðist eins og einhver fiskur hafi nú gengið á grynninguna. Eru því margir að gera sér vonir um, að afli geti orðið sæmi- ^egur á línu í haust, ef tíð verður hag- stæð. Afli dragnóta- og togbátanna var yfirleitt tregur allan mánuðinn, enda gíf- urlegur fjöldi veiðiskipa á miðunum úti af Vestfjörðum, eins og oftast á haustin. 1 september var gerður út 131 bátur frá Vestfjörðum, en í fyrra voru 142 bátar við veiðar á sama tíma. 83 bátar voru með handfæri, 21 með línu, 14 með botnvörpu, 12 með dragnót og 1 með net. I heild er þessi sumarvertíð ein hin lak- asta nú um nokkurt árabil. Heildaraflinn í september var nú 2.368 lestir, en var 2.758 jestir á sama tíma í fyrra. Er heildarafl- lna á sumarvertíðinni þá orðinn 14.743 lestir á móti 19.391 lest í fyrra. Aflinn í einstökum verstöðvum: Þo-treksfjörður: Lestir Sjóf. María Júlía tv... 60,5 7 Þrymur tv........ 49,6 2 8 dragnótabátar . 168,0 allabrögð Aflahæstir: Brimnes ................... 47,7 Skúli Hjartarson .... 42,1 Pétur Guðmundsson . . 25,2 13 handfærabátar .... 23,6 Tálknafjörður: Tálknfii'ðingur, lína .... 69,0 2 Tungufell, lína ............. 22,2 1 2 dragnótabátar ............. 9,6 3 handfærabátar ............. 6,4 Bíldudalur: 2 dragnótabátar .... 25,0 Þingeyri: Framnes, lína .......... 45,3 11 Sléttanes, tv......... 27,4 1 8 handfærabátar .... 32,4 Flateyri: Sölvi, lína........... 73,2 21 Bragi, lína ............ 63,0 20 Torfi Halldórsson, tv. . . 61,9 3 Ásgeir Torfason, lína .. 32,7 11 7 handfærabátar .... 19>8 Suðureyri: Stefnir, lína .......... 56,0 22 Trausti, lína .......... 28,7 1 Jón Guðmundsson, lína . . 20,0 10 Jón Jónsson, lína .... 17,3 9 Tjaldur, lína .......... 11,2 8 Kr. Guðmundsson, tv. .. 10,3 1 6 handfærabátar .... 23,8 Bolungavík: Sólrún, lína ........... 70,7 2 Særún, tv............. 61,0 1 Guðmundur Péturs, lína . 54,5 2 Bolungavík: Jakob Valgeir, lína..... 37,6 20 Stígandi, lína ......... 35,6 21 Sædís, dr............. 24,2 8

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.