Ægir

Volume

Ægir - 15.10.1971, Page 23

Ægir - 15.10.1971, Page 23
ÆGIR 301 Stuðlarit IVa. Einingarverð hraðfrystra sjávarafurða, fob 1968. $ 1,00: kr. 56,93. Afurðaflokkar Afurðaflokkur 6 miðast við 1967. 1. Beitusíld fryst 2. Heilfryst síld til manneldis 3. Síldarflök fryst 4. Flatfiskur 5. Karfi heilfrystur 6. Ufsi heilfrystur 7. Ýsa heilfryst 8. Þorskur heilfrystur 9. Ósundurliðaður heilfrystur fiskur 10. Aðrar fisktegundir heilfrystar 11. Flatfiskflök blokkfryst 12. Fryst flatfiskflök ót. a. 13. Karfaflök blokkfryst 14. Fryst karfaflök ót. a. 15. Lönguflök blokkfryst 16. Fryst lönguflök ót. a. 17. Steinbítsflök blokkfryst 18. Fryst steinbítsflök ót. a. 19. Ufsaflök blokkfryst 20. Fryst, ufsaflök ót. a. 21. Ýsuflök blokkfryst 22. Fryst ýsuflök ót. a. 23. Þorskflök blokkfryst 24. Fryst þorskflök ót. a. 25. Onnur fryst fiskflök, aðrar teg. 26. Hrogn fryst 7,60 6,80 12.70 16.50 18.40 11,60 12.40 12,90 5.40 9.40 36.70 49,20 28.50 23.50 21.70 18,10 29.30 43.30 19.60 17.60 29.60 49,00 24.30 33.50 41.50 19,80 verðmæti hraðfrystiiðnaðarins sézt bezt á stuðalriti III, en þar kemur enn betur í Ijós mikilvægi þorsksins sem nytjafisks. Árið 1966 stendur hann þannig undir 40,8% verðmætisins en árið 1970 er hann kominn upp í 55,6%. Ýsan lækkar úr 13,9% árið 1966 í 8,0% árið 1970, en humar og rækja eru nokkuð stöðug, um 10% verðmætisins. Ufsinn sækir sig mjög, er þannig 3,5% árið 1966 en er kominn upp í 8,4% árið 1970. Fróðlegt er að athuga hlutdeild hrað- fi'ystra sjávarafurða í heildarvöruút- flutningi áranna, sem um er fjallað. Er þar um stöðuga aukningu að ræða, en eins °g sést á stuðlariti II var þessi hlutdeild um fjórðungur árið 1966 eða 26,3% en var °rðinn góður þriðjungur árið 1970 eða 40,4%. Að vísu væri þessi niðurstaða enn- þá ánægjulegri, ef ekki hefði komið til sá samdráttur í síldveiðum, sem öllum er kunnur. Á hinn bóginn bendir þetta á, að það er fyrst og fremst hraðfrystiiðnað- urinn, sem vegið hefur á móti síldarleysinu og honum er að þakka, að ekki fór verr í gjaldeyrismálum þjóðarinnar, en raun ber vitni. Einingarverð hvers árs er gefið í síðustu dálkunum og stuðlariti IV a, b og c. Skel- flettur humar er verðmætastur í útflutningi miðað við þjmgd. Þeir, sem þessum málum eru kunnugir í vinnslutæknilegum atriðum, geta reiknað út hámarks útflutningsverð- mætið með tilfærslum milli afurðaflokka sömu fisktegundar, en við framkvæmd slíks í sjálfum frystihúsunum eru þó margir erfiðleikar, auk erfiðleika hrá- efnislega séð. Fullnýting framleiðslunnar til gjald- eyrisöflunar, hlýtur þó að vera mjög ofar- lega á blaði hjá íslenzkri hagstjórn, þar sem þjóðartekjur okkar eru mjög háðar gjaldeyrisöflun. Atvinna eykst auk þess vegna þess og aukin framleiðni útflutn-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.