Ægir

Årgang

Ægir - 15.10.1972, Side 12

Ægir - 15.10.1972, Side 12
334 Æ GIR Meðfylgjandi töflur sýna fjölda báta, aflamagn o. fl. frá árinu 1965 svo og heild- arafla báta eftir mánuðum vertíðina 1971. Ár Fjöldi báta Heildarafli lestir Afli pr. sjóf. lestir 1965 140 21.121,6 3,1 1966 109 15.225,1 3,2 1967 61 8.922,1 3,4 1968 41 3.930,1 2,5 1969 64 7.808,5 2,9 1970 75 7.385,2 2,7 1971 49 5.713,0 2,3 RÆKJUVEIÐARNAR 1971. Aukin sókn og mjög mikil afkastaaukn- ing rækjuverksmiðja stuðlaði að því að ár- ið 1971 varð mesta aflaár á rækjuveiðum frá upphafi, og varð heildarrækjuaflinn um 6326 lestir á móti 4510 lestum árið 1970. Verðmæti aflans upp úr sjó nam 128,7 millj. króna á móti 69,0 millj. króna árið áður. Eins og áður sagði varð mjög mikil af- kastaaukning í vinnslu rækjunnar á árinu, þar sem m. a. á Suðurnesjum einum voru settar upp 6 stórvirkar rækjupillunarvélar, en áður hafði þar eingöngu verið um hand- pillun að ræða. Nú munu flest allar rækju- verksmiðjur landsins vera með stórvirkar pillunarvélar, nema rækjuverksmiðjur við Húnaflóa. En þar eins og annars staðar, ef þær upplýsingar, er Fiskifélagið hefur aflað sér eru réttar, verða á næsta ári komnar 4—5 stórvirkar pillunarvélar. Þar af leiðandi má búast við stóraukinni sókn 1 rækjustofna flóans á næstu árum. Langmestur afli fékkst upp úr ísafjarð- ardjúpi, eða 2915 lestir á móti 2515 lestum árið áður. Enda varð mikil aukning í sókn, eða 56 bátar þegar þeir voru flestir að veiðum á móti 45 árið 1970 og 27 árið 1969. Annað mesta veiðisvæðið varð SV-land með 1735 lestir, en þar munu um 52 skip hafa stundað veiðar um lengri eða skemmri tíma. Hér á eftir birtist skrá yfir helstu veiði- svæðin og afla unninn á svæðinu og fjölda báta er lögðu afla þar á land: lestir bátar 1. Isafjarðardjúp 2915 56 2. SV-land 1735 52 3. Húnaflói 796 12 4. Amarfjörður 658 15 5. Breiðafjörður 139 9 6. Austfirðir 83 12 AFLI DRAGNÓTABÁTA 1971 og 1970 Júni Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Alis 1971 Alis 1970 Fjöldi skipa 18 45 49 44 48 34 — — Fjöldi skipverja .... 79 189 206 194 203 132 — Fjöldi sjóferða 92 458 471 571 549 368 2.509 2.780 Meðalstærð (br.l.) .. 27 21 20 20 20 19 21 22 Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Þorskur 155,4 925,0 812,8 906,0 617,0 385,6 3.801,8 4.141,2 Ýsa og lýsa 11,0 38,7 57,4 88,4 47,4 19,0 261,9 518,3 Ufsi 0,9 3,9 — 6,4 — — 11,2 141,5 Steinbítur 1,0 7,9 11,4 8,4 5,5 1,3 35,5 35,8 Karfi 0,4 0,2 1,3 1,0 0,2 — 3,1 0,7 Lúða 6,0 34,3 18,0 23,0 19,8 0,8 101,9 237,4 Skarkoli 173,5 348,3 724,1 280,8 244,3 124,0 1.445,0 2.027,1 Ýmislegt 4,2 9,5 14,8 10,4 4,5 9,2 52,6 282,7 Samtals 352,4 ^1,367,8 1.189,8 1.324,4 938,7 539,9 5.713,0 7.385,2

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.