Ægir

Árgangur

Ægir - 15.10.1972, Síða 35

Ægir - 15.10.1972, Síða 35
ÆGIR 357 tapið um það bil 5% af tekjum fyrir heild- ma. Eru bátar í 1. flokki þeir einu, sem sýna hagnað, en aðrir bátaflokkar sýna niun lakari afkomu en árið á undan. Að öðru leyti skal vísað til ársskrýrslu Reikningaskrifstofu sjávarútvegsins, þar sem nánari grein er gerð fyrir niðurstöð- um ársins 1970. Yfirlit um lög og málefni sjávarútvegsins Sett á Alþingi á 92. löggjafarþingi 1971-1972 RÁÐSTAPANIR í sjávarútvegi. Brbl. nr. 76 21. júlí 1971 urn breyting á lögum nr. 7<j sx. des. 1968, um ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gemgis íslenzkrar krónu og um h&kkun á aflahlut og breytt fiskverð. Kostnaðarhlutdeild, 11%, samkv. 3. gr. 1. nr. 79 des. 1968 sbr. 1. nr. 4 3. febr. 1971, er felld niður. Jafnframt eru Verðlagsráði gefin fyrir- 111 *li um hækkun lágmarksverðs á helztu fisk- te&undum um 18—19%. 1 reynd hækkuðu þessi verð um 18,3%, þ. e, skiptaverð, þannig að fisk- verð til útgerðar hækkaði um 7,3% og átti hún þannig að fá bætta niðurfellingu kostnaðarhlut- deildar. Sú fiskverðshækkun var gerð möguleg ^jeð hækkun viðmiðunarverða í Verðjöfnunar- sjóði fiskiðnaðarins.— Lög þessi voru staðfest á Alþingi með 1. nr. 62 29. maí 1972. ÁPLATRYGGINGASJÓÐUR SJÁVARÚTVEGSINS. L. nr. 80 16. september 1971 um Aflatrygginga- sJóð sjávarútvegsins. L. nr. 5 5. apríl 1971 um br. á 1. nr. 77 28. apríl 1962 um Aflatryggingasjóð sjávarútvegsins eru að ^eginmáli felld inn í síðarnefndu lögin og gefin dt í heild. yElfiiHEIMILDIR BOTNVÖRPUSKÍPA INNAN fiskveiðimarkanna. L. nr. 89 24. desember 1971 um br. á l. nr. 62 1$. rnaí 1969, um bann við veiðum með botnvörpu °B flotvörpu. Ákveðið var, að veiðiheimildir samkv. lögunum t:^á 1969, sem gilda áttu til ársloka 1971, skuli Silda til ársloka 1972. EJÁRLÖG. L. nr. 101 31. desember 1971, Fjárlög fyrir arið 1972. Efni laganna snertir sjávarútveg á l^sa lund, en þau verða ekki rakin hér, nema gr. laganna, liður 05 um sjávarútvegsráðuneyt- þar undir bein framlög til sjávarútvegsins. þús. kr. Sj ávarútvegsráðuneytið, aðalskrifstofa .. 8.199 Fiskifélag Islands ...................... 13.399 Hafrannsóknastofnunin.................... 94.467 Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins....... 16.877 Skrifstofa rannsóknarstofnana atvinnuveganna........................ 13.410 Fiskmat ríkisins ........................ 29.249 Sildarmat ríkisins ....................... 3.032 Byggingasjóður hafrannsóknaskips .... 26.120 Byggingasjóður síldarleitarskips ......... 5.559 Bygging rannsóknastofnana sjávai-útvegsins ...................... 6.530 Aflatryggingasjóður ..................... 31.969 Fiskveiðasjóður, framlag ................ 35.000 Verðuppbætur á línufisk ................. 20.000 Ýmislegt ................................. 2.823 Ríkissjóður greiddi til stuðnings togara- útgerð samkv. XLII. lið 6 gr. fjárl.... 20.000 Samtals 329.063 Kostnaður vegna fræðslumála í sjávarútvegi er ekki talinn með. Niðurstöðutölur fjárlaga 1972 eru kr. 16.898.- 872.000,00. LÁNTÖKUR VEGNA FRAMKVÆMDAÁÆTLUNAR. L. nr. 26 25. maí 1972 um heimild fyrir rikis- stjórnina til að taka lán vegna framkvæmdaáætl- unar 1972, (sbr. 1. nr. 82 26. nóv. 1971 um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka innlent lán). Reiknað er með að heildarlántökur nemi 1000 millj. kr. Hlutur sjávarútvegs og samgangna er 28 millj. kr. til landshafna, en Framkvæmdasjóði íslands eru ætlaðar 360 millj. kr., en að sjálf- sögðu er engin sundurliðun á ráðstöfun þess fjár. í lögum þessum er heimild til að ábyrgjast fyr- ir Fiskveiðasjóð íslands innlent eða erlent lán að upphæð 330 millj. kr.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.