Ægir

Árgangur

Ægir - 15.11.1973, Blaðsíða 18

Ægir - 15.11.1973, Blaðsíða 18
1. Dregið mun úr fjölda breskra togara, sem veiða í ís og sækja á svæðið, þann- ig að 15 af stærstu togur- unum og 15 aðrir togarar, miðað við upplýsingar um fjölda skipa að veiðum árið 1971, séu útilokaðar, og verði því í togaraflotanum eigi fleiri en 68 skip yfir 180 fet að lengd og 71 skip minna en 180 fet, enda stundi engir frystitogarar eða verksmiðjuskip veiðar á svæðinu. 2. Breskir togarar munu ekki stunda veiðar á eftirtöldum friðunarsvæðum á þeim tímum, sem hér segir: I) Fyrir Norðvesturlandi allt árið á svæði, sem afmark- ast af línu milli eftirtalinna staða: a) 66°57' n.br. 23°36' v.lg. b) 67°01' n.br. 22°24' v.lg. og línu, sem dregin er í 340° frá stað a) og 22°24' vestur lengdar. II) Fyrir Suðurlandi á tíma- bilinu 20. mars til 20. apríl á svæði, sem afmarkast af línum milli eftirtalinna staða: a) 63°32' n.br. 21°25' v.lg. b) 63°00' n.br. 21°25' v.lg. c) 63°00' n.br. 22°00' v.lg. d) 63°32' n.br. 22°00' v.lg. III) Fyrir Norðausturlandi á tímabilinu 1. apríl til 1. júní á svæði, sem af- markast af 16°11'8 vest- lægri lengd og línu, sem dregin er 045° frá Langa- nesi (66°27'7 n.br. 14°31' 9 v.lg). 3. Breskir togarar munu ekki stunda veiðar á eftirtöldum bátasvæðum: I) Fyrir Vestfjörðum á svæði, sem afmarkast af línu, sem dregin er 20 sjómílur utan við grunn- línu norðan 65°30' norð- lægrar breiddar og vestan 22°24'vestlægrar lengdar. II) Fyrir Austfjörðum á svæði, sem afmarkast af línu, sem dregin er 20 sjó- mílur utan við grunnlínu norðan 64°44'5 norðlægr- ar breiddar og sunnan línu, sem dregin er 045° frá Bjarnarey (65°47'1 n. br. 14°18'2 v. lg.). III) Fyrir Norðurlandi á svæði, sem afmarkast af línu milli eftirtalinna staða a) 66°39'7 n.br. 22°24'5 v.lg. b) 66°23'8 n.br. 18°50'0 v.lg. 4. Breskir togarar munu ekki stunda veiðar á eftirtöldum svæðum á þeim tímum, sem hér segir: A) Fyrir Vestfjörðum á svæði, sem afmarkast af 22° 24' vestlægri lengd og 65°30' norðlægri breidd. Lokað september — októ- ber. B) Fyrir Suðvesturlandi á svæði, sem afmarkast af 65°30' norðlægri breidd og 20°30' vestlægri lengd. Lokað nóvember — des- ember. C) Fyrir Suðurlandi á svæði, sem afmarkast af 20°30' og 14°30' vestlægri lengd. Lokað maí — júní. D) Fyrir Suðausturlandi á svæði, sem afmarkast af 14° 30' vestlægri lengd og línu, sem dregin er 045° frá Bjarnarey (65°47'1 n. br. 14°18'2 v. lg.). Lokað janúar — febrúar. E) Fyrir Norðausturlandi á svæði, afmörkuðu af línu, sem dregin er í 045° frá Bjarnarey og 16°11'8 vest- lægri lengd. Lokað júlí — ágúst. F) Fyrir Norðurlandi á svæði, sem afmarkast af 16°11',8 og 22°24' vestur lengd. Lokað mars — apríl. 5. Tilhögun sú, sem fram er sett í töluliðum 2—4 hér að ofan, er sýnd á meðfylgj' andi korti. 6. Aðilar koma sér saman um lista yfir skip, sem veiðar mega stunda samkvæmt bráðabirgðasamkomulagi þessu. Ríkisstjórn íslands mun ekki hindra veiðar þessara skipa umhverfis Island, meðan þau fara eftir ákvæðum bráða- birgðasamkomulagsins. Se skip staðið að veiðum 1 bága við samkomulagið, getur íslenskt varðskip stöðvað það, en skal kveðja til það aðstoðarskip breskt. sem næst er, til að sann- reyna málsatvik. Togari, sem rofið hefur samkomu- lagið, verður strikaður út af listanum. 7. Samkomulag þetta gildir 1 tvö ár frá undirritun þess, og hefur brottfall þess ekki áhrif á lagaskoðanir aðila varðandi efnisatriði deil- unnar. Ef ríkisstjórn Bretlands fellst á ofangreint, leyfi ég mér að leggja til, að þessi orð- sending og staðfesting yðar 398 — Æ G I R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.