Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1975, Blaðsíða 13

Ægir - 01.04.1975, Blaðsíða 13
reiðileysis í útgerðinni. Nú hefur þessi saga er>durtekið sig, þó að með öðrum hætti sé. ^að ætlar sannarlega að vefjast fyrir okk- Ur Islendingum að koma sæmilegu skikki á Uppbygginpj fiskiflotans með tilliti til manna- , . s og sóknar á fiskimiðin. Eins og ég sagði er áðan er nú sá hluti vertíðar eftir sem p|estar aflavonir eru jafnan bundnar við og u1;*r þá mestir. Víst er það rétt, að það er nema fyrir fullvinnufæra menn að s unda netaveiðar á vertíðum, ef mikið afl- ?.st’ Vökulög eru engin í reynd, hrygninga- igS.rinn þungur á höndum og afli getur orð- illviðráðanlegur fámennri skipshöfn. En ag0tan stendur venjulega stutt og ekki þarf ið °^ast hnrðræði í sjósókninni, þar sem far- er að vora og skip góð. Ég leyfi mér að a þetta tækifæri til að benda mönnum, sem ía ^ ^afa a® vcra r iandi, að nú getur ver- tækifæri til að hafa mikið upp á skömm- m tima við róðrana og það vantar alls stað- ar menn. er mikið, sem þessi þjóð var fljót að frá sjósókninni, sem hún þó hafði lif- Vlð alla sína búsetu í landinu. Víst er þetta mur atvinnuvegur og um margt óeðlilegur annkindinni og hann er allsstaðar í velmeg- ; arPjóðfélögum víkjandi fyrir öðrum at- ^mnuvegum. En að fiskveiðiþjóð, sem enn yn við þag_ ag sjavarútvegur sé aðalútflutn- gsatvinnuvegurinn skyldi takast á nokkrum atugum að söðla svo hressilega um í at- mnuháttum, að nú fáist ekki nema með armkvælum um 5—6 prósent af verkfærum Sj°nnum til sjóróðra, það hefði enginn látið g dreyma um fyrir nokkrum áratugum. Ég aldrei séð neina leið útúr þessum ógöng- s . nema gera fiskimannastéttina að hátekju- ett, hvaða leiðir sem þjóðin vill velja til Ss- Hitt getur ekki gengið að hrúga skip- Segndarlaust á sjóinn og hafa ekki menn d Þau. Það hverfa Vírateljari la^in Venjubundna aðferð hefur verið sú um gan aldur að merkja togvírana með to veðnu millibili, til dæmis 25 faðma bili á . sUrum, meg þyj að stinga merkjum í vír- n- Þessi aðferð hefur kostað mikla vinnu § með tilkomu hinna stóru skuttogara er Var -°r®in úfullnægjandi. Það er erfiðara en a siðutogurunum að fylgjast með merkj- unum, ekki sízt í myrkri og slæmu veðri eða skyggni. nú er einnig farið að toga á meira dýpi en áður var og það krefst meiri nákvæmni í jöfnun víranna. Skipstjórar vilja helzt ekki að það muni meira en faðmi á vírunum ef varpan á að sitja rétt, og það má ekki vera mikil mistognun í þeim, ef hin hefð- bundna merking á að duga til þessarar ná- kvæmni, þegar togað er á 500 faðma dýpi, eins og nú er orðið algengt. Undir slíkum kringumstæðum er ekki tryggt að það dugi að jafna merkin með hefðbundnu aðferð- inni. Menn eru ekki mælandi upp togvírana í miðjum túrum. Það er ekkert smáræðis fyr- irtæki, þegar víralengdin er máski orðin 1500 faðmar. Hins vegar fiska menn ekki í vörpu, sem er á ská í sjónum. Það fer því ekki á milli mála, að það þurfti að koma í gagnið tæki, sem mældi nákvæmlega þá víralengd, sem úti væri. Það kom ískyggilega oft í ljós, þegar verið var að gera tilraunirnar með víra- teljarann, að viramir voru skveraðir mislang- ir, eftir hefðbundnu aðferðinni. Munaði máski heilu merkjabili. Ekki er með þessu sagt, að ekki þurfi að merkja vírana með einhverjum hætti, þrátt fyrir einhvem mæli, sem mældi víralengd, sem slakað væri út með meiri nákvæmni, en gamla merkingaaðferðin. Öll þessi hjálpar- tæki, sem komin eru í gagnið krefjast þess oftast að stuðst sé einnig við eldri aðferðir. Við erum víst nægjanlega minnt á þá stað- reynd, í fréttum af þeim tíðu kipsströnd- um, sem verða árlega vegna þess að ratar bilar og það hefur verið vanrækt að sigla einnig með hliðsjón af hefðbundnum sigling- ar- og staðarákvörðunartækjum. Ef vírarnir eru merktir eins og gerzt hef- ur, þá sést strax með samanburði á merkjun- um og mælingum, hvort vírarnir hafa mis- tognað og einnig kæmi þá í ljós, strax ef bilun yrði í mælinum. Hér yrði því um það sama að ræða og í sambandi við siglingartækin, að það má ekki kasta fyrir borð hefðbundnu aðferðinni þegar þetta ný tæki eru komin í gagnið, heldur þarf áfram að nota hana til samanburðar og öryggis. Hins- vegar gætu merkin verið miklu smærri en nú gerist, þar sem ekki þyrfti lengur að slaka út eftir þeim, heldur einungis bera þau saman við mælinn að lokinni útslökun. Á togara, ssm notað hefur hinn nýja mæli hefur þótt nægja að mála merki á vírana. Æ GIR — 103

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.