Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1975, Blaðsíða 21

Ægir - 01.04.1975, Blaðsíða 21
KB FISKISKIP Próði SH 15 Slippstöðin h.f. Akureyri a henti 26. febrúar s. 1. nýtt ^alfiskiskip, Fróða SH 15, og er þetta nýsmíði stöðvarinn- nr- 55. Eigandi skipsins er 'glundur Jónsson Ólafsvík. etta skip er af sömu gerð S þau skip sem Slippstöðin e Ur byggt á undanförnum .rurn nieð eitt þilfar stafna a milli, lokaðan hvalbak að rarnan, þilfarshús og brú að sk'an ^lmm vatnsþétt þil , *Pta skipinu undir þilfari í j, ,lrtalin rúm: stafnhylki, ,u®lr framskips, fiskilest, e arúm, íbúðir afturskips og u u,hylki aftast. Undir íbúð- ' framskipi eru fersk- a nsgeymar, brennsluolíu- j eymar eru í síðum vélarúms. rú Skuth^ er stýrisvélar- m og brennsluolíugeymar. ]f.remst í fiskilest er asdik- Q e ' fyrir miðju, keðjukassar S brennsluolíugeymar til ^orrar handar. I hvalbak er s en þar er einnig yrtiklefi (salerni og bað). arshús liggur að b.b-síðu, er ^-ir-megin og aftan við það ®an£ur og er fremsti hluti ns opinn. 1 þilfarshúsi eru bv' arverur fremst en aftast í skí ,er línubalakælir. Brú ^ Psins skiptist í stýrishús emst 0g þar aftan við korta- 11 °S skipstjóraklefi. 44n ðalvél er MWM, gerð TBD y. '®> 765 hö við 850 sn/mín. sk-ln tengist Liaaen gír- og K1Ptiskrúfubúnaði (2:1), |ern ACG-45/355. Skrúfa er Q a ^faða, þvermál 1600 mm S utan um hana er skrúfu- lngur. Framan á aðalvél er Iiytek deiligír, gerð FG 340- 63-HC, fyrir vindudælur. Tvær hjálparvélar frá MWM eru í skipinu, önnur af gerðinni TD-226, 100 hö við 1500 sn/mín, en hin af gerð- inni D-226, 66 hö við 1500 sn/ mín. Við hvora vél er ECC rafall, 52 KVA, 3x220 V, 50 Hz. Á stærri hjálparvélinni er auk þess varadæla fyrir vindur. Stýrisvél er rafstýrð vökvaknúin af gerðinni Fryd- enbo HS 12 E, 2400 kgm snúningsvægi (max). Fyrir ræsiloftkerfi eru tvær rafdrifnar loftþjöppur af gerðinni Espholin. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn rafdrifinn blásari, afköst 12000 m3/klst. Hreinlætis- kerfi (hydrofor), bæði sjó- og ferskvatns, er frá Bryne Mek. Verksted, stærð geyma 100 1. Vindubúnaður er frá Rapp Fabrikker A/S og er vökva- knúinn (háþrýstikerfi). Skip- ið er búið tveimur togvindum (splitvindum) af gerðinni TWS 1205/4150. Hvor vinda hefur eina togtromlu (267 mm° x 950 mm0 x 1140 mm) sem tekur um 820 faðma af 2y2“ vír. Togátak vindu á miðja tromlu (610 mm°) er 4.6 t miðað við 210 kg/cm-’ kerfisþrýsting. Togvindur eru fremst á aðalþilfari, aftan við hvalbak. Stjórnborðsmegin á aðalþilfari er línuvinda af gerðinni LS 360, togátak 3 t. Aðrar vindur eru akkeris- vinda, gerð ALW300, losun- arvinda, gerð LW 600, og bómuvinda BW 80. Vökvadælukerfi er drifið af aðalvél um deiligír og samn- anstendur af tveimur föstum stimpildælum (fyrir togvind- ur) frá Hydromatik, gerð A2F-225, og einni tvöfaldri Vickers vængjadælu (fyrir hjálparvindur). Að auki er ein Vickers dæla til vara, drif- in af hjálparvél. Stjórntæki eru í brú fyrir togvindur, en einnig er unnt að stjórna þeim við sjálfar vindurnar. Á bátaþilfari er vökvaknú- inn krani af gerðinni Hiab 550. Fyrir krana er rafknúin vökvadæla. Fiskilest er einangruð með polyurethan og klædd með stálplötum. Fyrir kælikerfi lestar er Bitzer IV W kæli- þjappa, afköst 4500 kcal/klst (—10°/—/ + 25°C), kælimiðill er Freon 12. Kælileiðslur eru í lofti lestar. Línubalakælir er með sjálfstætt kælikerfi, Bitzer kæliþjöppu og Kuba blásturselement. íbúðir eru fyrir 12 menn; Rúmlestatala ..................... 143 brl. Mesta lengd ..................... 31.07 m Lengd milli lóðlína ............ 27.70 m Breidd (mótuð) .................. 6.70 m Dýpt (mótuð) .................... 3.35 m Lestarrými ....................... 150 m3 Brennsluolíugeymar ............ 30.5 m3 Ferskvatnsgeymar .............. 12.0 m3 Æ GI R — 111

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.