Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1975, Síða 21

Ægir - 01.06.1975, Síða 21
Hér fer á eftir lýsing á tveim skipum, Árna Sigurði AK 370 °9 Skarðsvík SH 205, sem bæði eru smíðuð í Noregi og eru 3. °0 -í- skip í raðsmíði fyrir ís- endinga hjá Baatservice Verft A/S i Noregi. Ægir óskar eig- endum og áhöfn til hamingju neð skipin. Sigurður AK 370 Árm Sigurður AK 370 °m í fyrsta sinn til Akra- ess 20. febrúar s.l. og hélt . ,rax_ á loðnuveiðar og land- 1 sínum fyrsta farmi (400 ^•) í Reykjavík 26. sama man- ' ar' Skip þetta er alhliða tadfiskiskip, byggt hjá Baat- ervlce Verft A/S í Mandal í et°reSt smíðanúmer 619, og • skipið sem stöðin byggir fyrir islenzka aðila. Áður i Baatservice Verft af- Jnt, Wö skip, sömu gerðar, utgerðarmanna í Vest- (^eyjum, Gullberg VE • tbl. ’75^ Qg Huginn VE • tbl. ’75)_ Eigandi Árna A^roar AK er Sigurður h.f. Ak.ranesi. w^.Slgurtur mælist 347 m ueSdr’ mesta lengd 43,17 bilf rei°° 8>20 m og dýpt að sÍrúfV’20 ^alvél og Unnnaður er frá Wich- s„/ln; 1250 ha vél við 375 sem er bremsuð nið- Sn/mín, tvaf °°° hö. Hjálparvélar eru Sl r? -Scania 175 ha’en 380 ECC’ 130 KVA’ 3X ‘ Hafnarljósavél frá ->eut2 Vindur eru háþrýstiknúnar frá Fish and Ships Gear A/S. Tog- og nótavindur eru þrjár af gerðinni SP 16 (splitvind- ur). Hver vinda er með eina tromlu (325 mmi* x 1200 mm*3 x 1100 mm), sem taka um 820 faðma af 3” vír, togátak á miðja tromlu 8,5 t og víra- hraði 72 m/mín (lægra hraða- stig). Aðrar vindur eru línu- vinda, hjálparvinda við nóta- veiðar, losunar- og akkeris- vinda, bómuvinda, bómulyfti- vinda og kapstan. Kraftblökk er frá Triplex svo og færslu- blakkir, sem eru tvær. Fiski- dælan er frá Rapp ásamt sjó- skilju. Losunarkrani er fram- an við yfirbyggingu af gerð- inni Hiab 1560. Skipið er búið Ulstein and- veltigeymum, Atlas fersk- vatnsframleiðslutæki og Fin- sam ísvél. Helztu tæki í brú eru: Ratsjá: Furuno FRC 40, 64 sml. Ratsjá: Furuno FRS 48, 48 sml langdrægni. er í hvalbak. Hliðar- fra^fUr eru frn Ulstein, að aftaan 75,°.ha’ en 200 ha að fjord ^týrisvél er frá Ten- Miðunarstöð: Koden KS 510. Loran: Atlas, gerð C 9012, sjálf- virkur Loran C. Sjálfstýring: Decca, gerð 450 M. Vegmælir: Sagem, gerð EM. Dýptarmælir: Atlas Echograph 470. Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 780 með sjálfrita og mynd- sjá. Asdik: Simrad SU 2, Havsonar. Netsjá: Furuno FNR 200, þráð- laus. Talstöð: Sailor T 122/R 106, 400 W SSB. Örbylgjustöð: Sailor RT 142/29. Að öðru leyti vísast í lýs- ingu á Gullbergi VE (sjá 4. tbl. ’75), en þessi tvö skip eru byggð eftir sömu teikningu, fyrirkomulag það sama, svo og véla- og tækjabúnaður, þó með vissum undantekningum. 1 Árna Sigurði er: hliðar- skrúfa að aftan aflmeiri; tog- Æ GI R — 179

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.