Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1975, Blaðsíða 9

Ægir - 15.06.1975, Blaðsíða 9
Útgerð og aflabrögð ^UfiUR- OG suðvesturland maí 1975 Uertíðarlolc Gæftir voru mjög slæmar og afli lítill, enda hættu margir netabátar á tímabilinu 'egna lélegs afla. Afli bátaflotans á þessu ^mabili miðað við óslægðan fisk var 8.758 j 2-953) lestir bolfiskur, auk þess 74 (103) estir rækja. Ennfremur lönduðu 9 (11) skut- °garar 1.676 (2.471) lestum af fiski úr 12 f 2) veiðiferöum, miðað við óslægðan fisk. Á J ssu tímabili voru engar landanir hjá stærri gurunum vegna verkfalls á þeim, sem enn endur yfir. Heildarafli bátaflotans frá ára- ^otum varð 106.324 (110.888) lestir bolfisk- r 1 15.978 (14.920) sjóferðum, auk þess öfluð- U92 (366) lestir rækja í 297 (370) sjó- (2» Um °g ^37 (972) lestir hörpudiskur í 118 1) sjóferðum. Tölur fyrir árið 1974 eru lnnan sviga. í einstökum verstöðvum: Uornafjörður. Þar stunduðu 13 (11) bátar veiðar með net og botnvörpu. Aflinn á tíma- bilinu var 169 (306) lestir í 28 (34) sjóferð- um. Hæstu bátar voru: Lestir Sjóf. Þinganes, b................... 20 2 Haukafell, n.................. 19 2 Hvanney, b.................... 19 2 Heildarafli frá áramótum var 4.288 (3.317) lestir í 575 (415) sjóferðum. Hæstu bátar á vertíðinni: Haukafell, n . 457 59 Skipstj. Eymar Ingvarss. Gissur hvíti, n. og 1. . .. . 400 51 Eskey, n. og 1 . 399 66 Vestmannaeyjar. Þar stunduðu 62 (57) bát- ar veiðar með net, handfæri og botnvörpu og öfluðu 1.590 (1.542) lestir í ferðum. 189 (226) sjó- Hæstu bátar voru: Lestir Sjóf. Hrönn, b .. . 79 2 Surtsey, b.................... 71 2 Stígardi, b................... 70 4 Hornafirði. Henning Frederiksen Stokkseyri. Gísli Jónsson Eyrarbakka. Æ G I R — 183

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.