Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1975, Blaðsíða 13

Ægir - 15.06.1975, Blaðsíða 13
Heildarafli á vertíðinni varð 6138 (6619) lestir í 1053 (1025) sjóferðum. Hæstu bátar á vertíðinni voru: Lestir Sjóf. Skarðsvík, n................ 960 91 Skipstj. Sig. Kristjánss. Hamrasvanur, n........... 685 79 Sæljón, n................... 645 59 Ólafsvík. Þaðan stundaði 21 (22) bátur veiðar, allir með net og öfluðu alls 431 (653) est í H2 (113) sjóferðum. Hæstu bátar á þessu tímabili: Matthildur, n.................. 47 lestir Sveinbj. Jakobsson, n.......... 38 — Ólafur Bjarnason, n............ 34 — Heildarafli frá áramótum varð 8.988 (8.- 842) lestir. Hæstu bátar á vertíðinni voru: Lestir Sjóf. Garðar, n..................... 608 74 Skipst. Einar Kristjánss. Lárus Sveinss., n............. 603 59 Ól. Bjarnason, 1. og n...... 598 90 Hrundarfjörður. Þar stunduðu 13 bátar (15) eiðar, 7 (6) með net og 6 (9) með rækju- r°ll, aflinn alls varð 295 (292) lestir bolfisk- r * 48 (49) sjóferðum og 67 (103) lestir ®^ja í 50 (44) sjóferðum. Hsestu bátar á tímabilinu: Sæbjörg .................... 40 lestir Gnýfari .................... 40 — Haukaberg III............... 38 — Heildarafli bátanna frá áramótum varð ■U64 (3.376) lestir í 542 (552) sjóferðum, Stykkishólmi. auk þess 168 (366) lestir rækja í 269 (323) sjóferðum. Ennfremur landaði togarinn Run- ólfur 1032 lestum af blönduðum fiski. Hæstu bátar á vertíðinni: Lestir Sjóf. Grundfirðingur, n Skipstj. Elís Gíslason 518 85 Haukaberg, n 477 76 Gnýfari, n 462 79 Stykkisliólmur. Þar stunduðu 5 (4) bátar veiðar, allir með net og öfluðu 164 (215) lest- ir í 30 (32) sjóferðum. Hæstu bátar á þessu tímabili voru: Lestir Sjóf. Þórsnes . 51 6 Sigurvon . 32 6 Gullþórir . 30 6 Heildaraflinn frá áramótum varð 2.213 (2,- 194) lestir bolfiskur í 269 (247) sjóferðum og 537 (980) lestir hörpudiskur. Hæstu bátar á vertíðinni voru: Lestir Sjóf. Þórsnes, n..................... 651 51 Skipstj. Kristinn Ó. Jónss. Sig. Sveinbj., n............... 500 56 Gullþórir, n................... 376 53 VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR 1,—15. maí 1975 Vertíðarlok Vertíðaraflinn á vetrarvertíðinni 1975 varð 27.014 lestir, sem er 4.079 lestum meira en í fyrra. Er þá miðað við þann afla, sem kom- inn var á land 11. maí, en nokkrir netabát- arnir héldu áfram veiðum eftir það og sumir togbátarnir lönduðu nokkrum dögum síðar. Er sá afli ekki meðtsilinn. Nokkur aflaaukning hefir orðið í öllum ver- stöðvunum nema Bíldudal, hlutfallslega mest aukning á Tálknafirði og ísafirði. Fádæma ógæftir voru nálega allan janúar- mánuð, en eftir það máttu heita stöðugar og góðar gæftir. Afli línubátanna var nokkuð jafn alla vertíðina. Steinbíturinn gekk nú fyrr á miðin en undanfarin ár og er því meiri stein- bítur í afla línubátanna en áður. Netabátamir fengu ágætan afla í marz, en þegar kom fram í apríl tregaðist aflinn mjög. Afli togbátanna var góður alla vertíðina. Á þessari vertíð stunduðu 36 (42) bátar Æ GIR — 187

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.