Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1975, Blaðsíða 22

Ægir - 15.06.1975, Blaðsíða 22
Nú er lokið raðsmíði stál- fiskiskipa af svonefndri „150 rúmlesta gerð“ hjá Slippstöð- inni (a.m.k. í bili), en stöðin vinnur nú að smíði skuttog- ara, sem einnig verður útbú- inn til nótaveiða. Samtals hef- ur Slippstöðin byggt 10 skip af þessari stærð, þ.e. mesta lengd um 31 m og rúmlesta- tala 140—150 brl., en auk þess hafa verið byggð hjá stöðinni 4 skip af „105 rúm- lesta gerð“, sem voru 4.0 m styttri (mesta lengd tæpir 27 m). 105 rúmlesta skipin hafa þó cll verið lengd um 4.0 m að einu undanskildu. Það var í október 1970, sem kjölur var lagður að tveimur fyrstu skipunum, Arinbirni RE og Sigurbergi GK, og voru þau sjósett í aprílbyrjun 1971 og afhent í sama mán- uði. Rétt er að geta þess að smíði Sigurbergs lauk ekki hjá Slippstöðinni, en hann var dreginn suður og fullgerður hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn h.f. í Hafnarfirði. Fyrsta skip- ið (Arinbjörn) var af lengri gerðinni, en Sigurbergur og 3 þau næstu af styttri gerð. Eins og sést af framan- greindu hefur Slippstöðin byggt samtals 14 skip í stærð- arflokknum 100—150 brl. og rétt rúm 4 ár liðin frá þv! fyrsta skipið var afhent. 1 meðfylgjandi töflu er yfirW yfir þessi skip ásamt upplýs' ingum um smíðanúmer, a^' hendingarmán. og ár, rúrn- lestatala (við afhendingu) o. fl. Nafn Nr. Afli. Brl. Arinbjörn RE 54 .... 34 apr. ’71 149 (Nú Elías Steinsson VE) Sigurbergur GK 212 .... 35 apr. ’71 116 (lengdur ’74) Brynjólfur ÁR 4 .... 36 jan. ’72 105 (lengdur ’73) Heimaey VE 1 . .. . 38 febr. ’72 105 (lengdur ’72) Surtsey VE 2 .... 39 júní ’72 105 Gunnar Jónsson VE 500 .... 40 sept. ’72 147 Bjarnarey VE 501 .... 45 apr. ’73 147 Álsey VE 502 .... 46 maí ’73 147 Fjölnir ÍS 177 .... 51 okt. ’73 142 (Nú Bergþór KE) Garðar II SH 164 . .. . 52 febr. ’74 142 Mummi KE 120 .... 53 júlí ’74 142 Sæljón SU 104 . .. . 54 okt. ’74 142 Fróði SH 15 . .. . 55 febr. ’75 143 Þórsnes II SH 109 .... 56 maí ’75 143 FISKVERKENDUR ÚTGERÐARMENN ALLAR TEGUNDIR KLÓRTÆKJA fyrir VINNSLUSTÖÐVAR, FISKISKIP og BÁTA EINNIG: KLÓRMÆLITÆKI, KLÓRGASGRlMUR. GASKLÓRTÆKI. BÁTAKLÓRTÆKI VATNSKLÓRTÆK' MMÁRNIÓLAFSSON &CO.SÍMI 40088 C' 196 — Æ GIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.