Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1975, Blaðsíða 14

Ægir - 15.06.1975, Blaðsíða 14
bolfiskveiðar frá Vestfjörðum lengst af vetr- ar, reru 15 (23) alfarið með línu, 13 (11) með línu og net og 8 (8) með botnvörpu. Heildaraflinn varð nú 27.014 lestir, en var í fyrra 22.935 lestir. Afli togbátanna varð nú 14.173 lestir eða 52%, en var í fyrra 6.905 lestir eða 30%. Afli línubátanna varð nú 9.686 lestir í 1.593 róðrum eða 6,08 lestir að meðal- tali í róðri, en í fyrra var línuaflinn 11.541 lest. Aflahæstur togbátanna varð Bessi frá Súðavík með 1.966,6 lestir í 17 löndunum, skipstjóri Jóhann Símonarson. Hann var einnig aflahæstur í fyrra með 1.552,6 lestir í 16 löndunum. Af netabátunum var Garðar frá Patreksfirði aflahæstur með 890,0 lestir í 58 róðrum, skipstjóri Jón Magnússon, en í fyrra var Vestri frá Patreksfirði aflahæstur með 851,3 lestir. Orri frá ísafirði varð aflahæstur þeirra báta, sem reru með línu alla vertíðina, með 713,3 lestir í 93 róðrum, skipstjóri Sigurð- ur Bjarnason, en í fyrra var Guðmundur Pét- urs frá Bolungavík aflahæstur línubátanna með 688,8 lestir í 92 róðrum. Vertíðaraflinn hjá hverjum bát: Patreksfjörður: Lestir Sjðf. Garðar, n 890,0 58 Vestri, 1. og n. 850,0 57 Örvar, 1. og n 610,0 60 Jón Þórðarson, 1. og n 610,0 58 Gylfi, 1. og n 590,0 61 Helga Guðmundsdóttir, n. 400,0 20 Þrymur, 1. og n 372,0 46 María Júlía, 1. og n 220,0 39 Brimnes, n 216,0 21 Tálknafj örður: Sölvi Bjarnason, 1. og n. . . 679,2 64 Tungufell, 1. og n........... 668,3 58 Tálknfirðingur, 1. og n. . . 444,4 58 Bíldudalur: Andri ....................... 435,0 76 Þingeyri: Framnes I, tv.............. 1.649,0 17 Framnes ..................... 542,3 82 Flateyri: Sóley, 1. og n............... 511,9 77 Vísir ....................... 328,5 63 Bragi ....................... 305,6 66 Kristján .................... 301,8 71 Suðureyri: Trausti, tv.................. 888,2 16 Kristján Guðmundsson . . 656,8 89 Ólafur Friðbertsson ......... 598,9 96 Sigurvon .................... 582,6 89 Bolungavik: Dagrún, tv............... 1.291,0 H Sólrún ...................... 677,5 96 Guðmundur Péturs ............ 676,4 96 Hugrún ...................... 558,1 69 Jakob Valgeir ............... 230,1 68 Isafjörður: Guðbjartur, tv........... 1.789 1 ^ Sigurður Bjarnason ísafirði. Jón Magnússon Patreksfirði. Jóhann Símonarson Súðavík. 188 — Æ G I R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.