Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1975, Blaðsíða 11

Ægir - 15.06.1975, Blaðsíða 11
Hæstu bátar voru: Lestir Sjóí, Jóhannes Gunnar ............ 59 6 Grindvíkingur .............. 59 6 Þorbjöm II ................. 58 6 Heildarafli á vertíðinni var 18.236 (22.986) lestir í 3578 (3306) sjóferðum. Hæstu bátar voru: Lestir Sjóf. Geirfugl, n................. 941 68 Skipstj. Reynir Jóhanness. Jóhannes Gunnar, n......... 541 55 Hafberg, n................... 534 53 Sandgerði. Þar stunduðu 32 heimabátar veiðar, 16 með net, 6 með botnvörpu og 8 með J^andfæri og 2 með línu, auk þess 4 aðkomu- oátar með net. Aflinn alls varð 831 (1.166) lest í 109 (228) löndunum. Hæstu bátar: ar, 29 með net, 4 með botnvörpu og 2 með handfæri, auk þess lönduðu 18 aðkomubátar afla. Aflinn alls varð 938 (1395) lestir í 183 (254) sjóferðum. Ennfremur lönduðu 4 (3) skuttogarar afla úr 5 (3) veiðiferðum, alls 712 (354) lestum. Hæstu bátar á tímabilinu: Lestir Sjóf. Vatnsnes, n................... 61 7 Arney, n...................... 50 4 Valþór, n..................... 43 6 Heildaraflinn á vertíðinni varð 14.118 (10,- 118) lestir, þar af frá togurum 5.123 (1.432) lestir. Hæstu bátar á vertíðinni: Lestir Sjóf. Valþór, n..................... 577 66 Skipstj. ísleifur Guðleifss. Ólafur Sólimann, n............ 560 60 Boði, n....................... 440 40 Reynir, n....................... 74 lestir Jón Gunnlaugss., n............ 53 — Ljósfari, n..................... 47 — Heildaraflinn frá áramótum varð 7.477 (7.- 91) lestir í 1.265 (1.396) sjóferðum. Hæstu bátar á vertíðinni: Lestir Sjóf. Hergþór, n 1062 88 Skipstj. Magnús Þórarinsson Jón Oddur, n 538 67 Jón Gunnl., n 466 57 Keflavík. Þar stunduðu 35 heimabátar veið- Vogar. Þar stunduðu 2 bátar veiðar með net, Ágúst Guðm. og Ágúst Guðm. II. Aflinn varð 44 (99) lestir í 12 (20) veiðiferðum. Þrír bátar stunduðu veiðamar á vertíðinni: Lestir Sjóf. Ágúst Guðm. II, n........ 374 72 Skipstj. Guðm. Ágústsson Ágúst Guðm., n............ 346 72 Hafrún, n................. 132 30 Hafnarfjörður. Þar stunduðu 9 (7) bátar veiðar, 3 (3) með botnvörpu og 6 (4) með net og öfluðu 337 (263) lestir í 18 (25) sjó- sgeir Gíslason Hafnarfirði. Pétur Þorbjörnsson Reykjavík Þorvaldur Árnason Reykjavík. ÆGIR —185

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.