Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1975, Blaðsíða 16

Ægir - 15.06.1975, Blaðsíða 16
N ORÐLENDIN G AF JÓRÐTJN GUR í maí Sæmilegar gæftir voru í mánuðinum en sama aflaleysið hjá smærri bátum, þó feng- ust góðir róðrar á línu, ef hægt var að beita loðnu, en af henni veiddist sama og ekkert fyrir Norðurlandi. Togarar fengu góðan afla. Allir togarar Akureyringa lágu í verkfalli allan mánuðinn. Rækjumið fundust á Axar- firði og fengu bátar þar mjög góðan afla, en mjög illa gekk að losna við veiðina. Heildarafli í maí: Bátar Togarar Samtals 1.579 lestir 2.862 lestir 4.441 lest Rækja 262.3 lestir. Afli í einstökum verstöðvum: Skagaströnd: Lestir Sjóf. Arnar, t..................... 257.8 3 bátar, t................... 14.7 Sauðárkrókur: Drangey, t................... 261.0 Hegranes, t.................. 244.0 Skafti ...................... 198.0 Netabátar .................... 26.0 Ýmsir ......................... 6.0 Siglufjörður: Stálvík, t................... 171.0 Sigluvík, t.................. 142.0 Dagný, t...................... 80.0 Tjaldur, 1.................... 71.0 13 Selvík, 1..................... 29.0 9 Dagný, 1. 25.0 7 Ýmsir, 1. og f................ 25.0 Ólafsfjörður: Ólafur Bekkur, t............. 295.4 Sólberg, t................... 404.0 Sigurbjörg ................... 62.5 Arnar, 1...................... 22.3 4 bátar n..................... 6.0 5 bátar, f................... 12.7 Dalvík: Björgvin, t.................. 176.0 Sigurbjörg ÓF, t.............. 82.0 Lestir 6 netabátar ................ 94.0 Færabátar ................... 82.0 Hrisey: Björgvin, t.................. 19.7 Ýmsir, f..................... 29.0 Árskgsströnd: Níels Jónsson, n............. 20.0 Sólrún, n.................... 45.0 Ýmsir, n. og f............... 13.0 Akureyri: Smábátar .................... 29.0 Grenivík: Frosti, 1.................... 79.0 Sjöfn, 1..................... 66.0 Sævar, 1..................... 66.0 Ýmsir ....................... 16.0 Húsavík: Arnar HU, t................ 146.0 Dagný SI, t................ 155.0 Línubátar .................. 519.0 Raufarhöfn: Bátar, n. og 1............. 105.0 Rauðinúpur, t.............. 312.0 Þórshöfn: 4 línubátar.................. 82.0 Færabátar ................... 13.0 Löndunarstaðir á rækju: Blönduós ................. 93.190 Hvammstangi .............. 27.882 Skagaströnd .............. 30.000 Akureyri ................ 111.060 AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í maí 1975 __ Gæftir voru góðar. Afli hjá stóru netabát unum við Suð-Austurland var mjög tregur og tóku þeir upp netin fyrstu dagana í maí. Mjög tregt er hjá færabátum, en mim11 netabátar hafa fengið reytingsafla við Langa nes' - Skuttogararnir hafa aflað mjög vel. Meoa afli hjá þeim í mánuðinum er tæpar 340 les 1 ’ 190 — Æ G I R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.