Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1975, Page 15

Ægir - 01.07.1975, Page 15
við humarcldið. Enn hefur ekki tekizt að fram- eiða ódýrt og hentugt fóður. Það fóður, sem Venju]ega er notað, er nýr fiskur og skelfiskur. etta fóður er bæði dýrt, og oft virðist hum- arinn vaxa hægt af því. Það er því mjög mikil- v®gt, að hægt verði að framleiða hentugt fóð- Ur, ef eldið á að verða arðbært. G«lsporður A síoustu áratugum hafa orðið mjög örar ramfarir við eldi gulsporðs (Seriola quin- Queradiata) í Japan. Á tæpum tveim áratug- Urn jókst framleiðslan úr nokkrum tugum t°nna og varð árið 1971 62.000 tonn. Gul- sPorðseldið hófst árið 1928 í Japan, og er gul- sPorður nú sú tegund, sem mestra vinsælda nytur sem eldisfiskur, og mikil áherzla er lögð ? rannsóknir, sem stuðlað gætu að auknu eldi nans. Gnlsporður tilheyrir ættinni Carangidae og ftur orðið allt að 1 m á lengd. Hann lifir á ^nafiski og er mikill ránfiskur. Eldið er því a , að hægt sé að ná vilitum seiðum úr nátt- funup þvj ag enn tekizt að hafa 0 n til undaneldis nema í mjög smáum stíl. e U sP°rður hrygnir venjulega í maí. Seiðin þ Veidd með sérstökum útbúnaði, nokkurs nút, sem er mjög þéttriðin, en seiðin j U siðan seld aðilum, sem sjá um að ala fisk- j, n.1 ð—10 cm stærð. Þá taka við seiðunum n*rtæki, sem ala þau í fulla stærð. ag ll<iivæ8t er, að seiðin séu flokkuð þannig, þv-Seiði svipuð að stærð séu höfð saman í eldi, 1 að öðrum kosti geta stærri seiðin étið þ lnni seiði og afföll orðið allt að 50% af hökp sökum. Seiðin eru alin í flotbúrum á gan U^um fiskúrgangi (makríl og rækjuúr- af þess gsett að fóðrið innihaldi lítið 50 ltU' Gúrin, sem seiðin eru alin í, eru 2— ir f Gatarmáli og 1—3 m djúp. Búr fyr- 0 a rri fiska eru 35—100 m2 að flatarmáli pVT6 m djúp. sPo ftrunin er mikilvægur þáttur við gul- in r seiöið. Fóðurkostnaðurinn er um helm- og r heildarkostnaðinum við eldið. Gerð gafnði fóðursins ákveða vaxtarhraða og við- fóðr eidisfisksins, þannig að mikið veltur á lnu, hvort eldið verður arðbært eða ekki. sporðS °g fyrr sagði> Þa er fóðrið, sem gul- íll 0„Ur e.r aiinn á, blautfóður, þ. e. a. s. makr- Þarf f1158 konar úrgangsfiskur. Þetta fóður a geymast fryst, en er hakkað, og oft þarf að vítamínbæta það, áður en það er gefið fiskinum. Fóðurgerð sem þsssi krefst mikill- ar fyrirhafnar og er auk þess mjög kostnað- arsöm. Það er því mikil áherzla lögð á að búa til heppilegt þurrfóður fyrir gulsporðseldið. Eftir því sem eldi gulsporðs hefur aukizt í Japan, hefur reynzt erfiðara að finna heppi- leg svæði fyrir eldið. Oft er þá gripið til þess ráðs að ala moira af fiski í búrunum en áður hefur verið gert. Komið hefur í ljós, að þessi þróun er óæskileg. Bæði vex fiskurinn ekki eins hratt, ef of mikið er alið á of litlu svæði, og svo er fiskurinn mun næmari fyrir sjúk- dómum, þannig að afföll verða meiri en áð- ur. Gulsporðseldið er háð því, að hægt sé að veiða nóg af seiðum. Eftir því ssm eldið hef- ur aukizt, hefur að sjálfsögðu seiðamagnið, sem veitt er, aukizt, og nú óttast sérfræðing- ar, að hin mikla seiðaveiði leiði til þess, að stofninn minnki smám saman. Til að koma í veg fyrir slíkt er nú aðeins leyft að veiða ákveðinn kvóta af seiðum á hinum ýmsu svæðum. Þá er einnig lögð á það aukin áherzla að finna aðferðir til að ala stofn til undaneldis og tryggja þannig árvisst seiða- magn, en það hefur enn ekki tekizt nema að mjög litlu leyti. Velgengnin við gulsporðseldið í Japan hef- ur sannað það, að hægt er að ala mikið af þessari fisktegund í markaðsstærð með ágæt- um hagnaði, en áður fyrr hafði því verið hald- ið fram, að gulsporður væri óhentugur til eldis. Aðalástæðumar fyrir því töldu menn vera þessar: Gulsporður lifir á eggjahvítu- ríkri fæðu, þ. e. a. s. fiski og fiskúrgangi, en til þess að geta þrifizt vel í eldinu, þarf fóðr- ið að vera í háum gæðaflokki. Þetta fóður er mjög dýrt, og mætti jafnvel nota sumt af því beint til manneldis. Þá var álitið, að þar sem gulsporður er ekki botnfiskur og syndir því mikið um, færi mikið af orkunni (þ. e. a. s. fóðrinu) ekki í að auka þyngd fisksins, heldur í hreyfinguna. Margar fisktegundir hafa þessa sömu eiginleika og gulsporður, en það er ekki þar með sagt, að eldi annarra tegunda með svipuðum eiginleikum verði arðbært. Hins vegar sýnir hinn góði árangur við gul- sporðseldið, að ekki er hægt að slá föstu, að eldi ákveðinna tegunda sé ógerlegt, þótt við- komandi fisktegund virðist í fyrstu óheppileg til eldis. Það sem ræður úrslitum, hvort eldið á rétt á sér eða ekki, er hvort söluverð fiskins er hærra en framleiðslukostnaður. ÆGIR —207

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.