Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1975, Qupperneq 18

Ægir - 01.07.1975, Qupperneq 18
FRÉTTIR ÍJÚNÍ Tollur lækkar á skreið í Nígeríu í 9. tbl. Ægis var sagt frá stórfelldri hækk- un á innflutningstolli á skreið til Nígeríu. Þessi hækkun stóð aðeins skamman tíma og nú hefur tollurinn verið lækkaður í 10%. Verð er nú gott á skreið á Nigeríumarkaði eða um 1400 sterlingspund tonnið (cif). Aðalfundur Skreiðarsamlagsins Aðalfundur Samlags skreiðarframleiðenda var haldinn 28. maí og kom þar fram að Nig- eríumarkaður er orðinn opinn og gott útlit með sölu skreiðar þangað. En Nigeríuskreið- armarkaðurinn var mjög stór fyrir heimsstyrj- öldina síðari eða allt uppí 36 þús. lestir árs- sala, en það er að magni til um 200 þús. tonn af slægðum fiski með haus. Greiðslur virðast ætla að berast örar en um tíma virtust horf- ur á og binda skreiðarframleiðendur talsverð- ar vonir við Nigeríumarkaðinn. Nú er öll Afríkuskreiðin frá fyrra ári seld og fór síð- asti farmurinn með litlu leiguskipi, sem Skreiðarsamlagið tók á leigu í byrjun júní. (Sjá yfirlitsgrein Braga Eiríkssonar í 2. tbl. Ægis þ. á.). Aðalfundur SAFF Aðalfundur Sjávarafurðadeildar SÍS var haldinn í sama mund og aðalfundur SH, eða dagana 29.—30. maí og kom þar fram að heildarvelta sjávarafurðadeildarinnar var á s.l. ári 3.941,6 milljónir og var rúmloga 300 milljón króna aukning á veltu að ræða frá árinu á undan. Hlutdeild SAFF í heildarút- flutningi sjávarafurða er tæp 13%. Rekstrarerfiðleikar Iceland Product, sölu- fyrirtækis SAFF í Bandaríkjunum, voru fund- armönnum áhyggjuefni, og taka þeir erfið- leikar náttúrlega til þjóðarinnar í heild. Hér er um swo stórt fyrirtæki að ræða. í Norðursjó, lauk 29. maí. Meirihluti nefndar- innar samþykkti að ákveða heildarmagnið 254 þús. lestir og skildi það veiðast á 18 mánuðj um, eða frá 1. júlí 1975 til ársloka 1976. í hlut íslendinga átti að falla 19 þús. lesta magn og þótti íslenzku nefndarmönnunum það of rýr hlutur og mótmæltu. Jafnframt þessu var ákveðið á fundinum að leggja til að síldveiðar til bræðslu yrðu bannaðar í Norðursjó, og allar veiðar á Atlantic-Scandiastofninum. —' Gert er ráð fyrir að hver þjóð veiði ekki nema 33% eða svo af því heildarmagni, sem henm er úthlutað á þessu tímabili, en það þýðir að við megum ekki veiða nema rúmar 6 þús. lest- ir fra 1. júlí til næstu áramóta. Veiðikvóti okkar frá áramótum og fram tij 1. júlí var 4.800 lestir og seinni hlutann í jón1 var sá kvóti að fyllast og skipin þá væntan- lega flest í þann veginn að koma heim, eða komin heim, þegar þetta kemur á prent í Æg1- Aðalfundur SH Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihus- anna var haldinn dagana 29.—30. maí og vaI heildarútflutningur SH 1974 7.6 milljarðar (cif) en heildarvelta Coldwater var 9.2 mih' jarðar ísl. kr. Sjá yfirlitsgrein Gunnars Guð- jónssonar í 6. tbl. Ægis þ. á.). Aðalfundur S.l.F. Aðalfundur Sölusambands ísl. fiskframleið' enda var haldinn 20. júní og kom þar fram> sem áður hefur verið getið í fréttum, að sölu verð saltfisks, sem verkaður var á síðastlu inni vertíð (1975) var talsvert lægra en va* á ve-rtíðinni í fyrra. Heildarútflutningsmag^ saltfisks á árinu 1974 var 6.570 milljónir. Sia yfirlitsgrein Tómasar Þorvaldssonar í 6. 1 Ægis þ. á.). Þá kom fram á fundinum að tekizt hei samningar við kaupendur í Portúgal u skaðabætur, sem næmu um það bil 9 miUJ° ^ um króna, og taldi Tómas það vel sloppið- e eins og kunnugt er var um galla á þurrH að ræða. Fundur Norðaustur- Atlantshafsnefndarinnar Fundi Norðaustur-Atlantshafsnefndarinn- ar, sem fjallaði um skiptingu síldveiðikvótans Hvalveiðivertíðin ______ Hvalveiðivertíðin hófst nú hálfum mállUÍJ seinna en venja er eða ekki fyrr en um 1111 ■ an júní, en veiði var strax mikil og júnílok veiðst 62 hvalir og var það aðal e 210 — Æ GIR

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.