Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1975, Blaðsíða 19

Ægir - 01.07.1975, Blaðsíða 19
^ngreyður (57), sandreyðar aðeins 2 og búr- valir 3. í>etta er nokkru meiri veiði á út- ■ 3 ^sdag en í fyrra. Alþjóðahvalveiðinefnd- heimilaði íslendingum á fundi sínum í ^°ndon í lok júní, að veiða 275 hvali, en það r nálægt því hámarki, sem veitt hefur verið 240 Undanfarin ar’ en fjöldinn hefur leikið á . hvölum. íslendingar þykja hafa gætt 1 1 s hófs í hvalveiðunum og þess vegna ^ Jota þeir þessar ívilnanir, enda þótt til orða a 1 komið að banna með öllu veiðar á lang- reyði. sjávarafurða j ^iskmat ríkisins iog einnig Síldarmat ríkis- stSfhefur verið lagt niður en í staðinn kemur sj? nun> sem ber heitið Framleiðslueftirlit jóavarafurða. Þessi skipan gildir frá 1. júlí n.k. ve 'ftUn ffuðrnunclsson, efnafræðingur, hefur ar 1 siíipaður forstjóri hinnar nýju stofnun- 5í?}yuaflinn í lok í Axarfirði hinur maimánaðar var gífurlegur rækjuafli r£e> :‘Jm nýfundnu miðum í Axarfirði og fékk afl iuhafurmn Múli frá Ólafsfirði þann mesta ið Sern vhað er til að einn bátur hafi feng- ^veiðiferð, eða 16 tonn af góðri rækju. ið v"1 stöðvaði sjávarútvegsráðuneyt- ást e?ðarnar á Axarfirði og lágu til þess þær 0g Ur> að rækjan væri orðin laus í skelinni vinn i ekki lan&a siglingu til fjarlægra fjrg.s Ustöðva. Ætlunin mun og vera, að Ax- k- *nj=ar sitji að þessum veiðum og þar verði mið UPP vinnslustöðvum. nnf.Seiuhr frá sér ályktun ~..ý 4 Suðurlandssíld_______________________ heyr^f sa®f var frá í fréttum í 8. tbl. hafa vjð Z ra(fdir um, að nótaveiði verði ekki leyfð skoðuVeiðarnar a Suðurlandssíldinni. Þessi lega 11 mun byggð á þeim forsendum aðal- leyf; að Um svo lítið magn sé að ræða, sem nótav V«rðÍ að veiSa’ að Það gagnist ekkert legra01 iflofanum til skipta og því sé eðli- arfaTrað Veiða Þeffa magn í afkastaminni veið- °g sf! eins og reknet. í ályktun skipstjóra- á mó^rirnannafélagsins Öldunnar segir aftur hafi y1’. að fðlilegt sé, að skip, sem stundað sitjj eiðar í Norðursjó á undanförnum árum, yrlr um leyfisveitingar. Aldan leggur einnig áherzlu á að síldin sé eingöngu veidd beint til manneldis, og þá annað hvort ísuð í kassa eða hausskorin og söltuð um borð. Spærlingsstofninu vannýttur Á Hafþóri, einu af skipum Hafrannsókna- stofnunarinnar, voru stundaðar spærlings- rannsóknir í maí og virtist fiskifræðingum, sem möguleikar myndu vera meiri en nú eru nýttir til veiða á spærlingi. Menn hafa þó látið sér hægt með að sækja um leyfi til þeirra veiða því að verðið þykir lágt, en það hefur verið ákveðið 1 kr. pr. kg. Gaffalbitar og þorskhrogn seld til Sovétríkjanna Sölustofnun lagmetis gerði í byrjun júní samning við Prodintorg um kaup á gaffalbit- um og þorskhrognum og nemur samningsupp- hæðin 180 milljónum ísl. króna. Eftir fréttum að dæma, er um einhverja örðugleika að ræða hjá niðurlagningaverksmiðjunum í sambandi við geymsluþol gaffalbitanna í dósunum, en sjálfsagt er það nú einhver stundaruppákoma. Ólögleg veiðarfæri austurþýzks togara í lok maí kiom til Reykjavíkur austurþýzk- ur togari með bilað spil. Landhelgisgæzlan at- hugaði vörpu togarans og reyndist möskva- stærðin ekki samrýmast fyrirmælum og sam- þykktum um möskvastærð vörpu á Norð- austur-Atlantshafi, eða 95 mm i stað 120 mm. Pokinn var einnig klæddur eða tvöfaldur. Skip þetta stundar grálúðuveiðar, eins og austurþýzki flotinn almennt, sem er hér við land. Austur-Þjóðverjar eru ekki aðilar að samþykktinni um möskvastærð við Norð- austur-Atlantshaf. Vesturþýzkur togari rcynir að sigla á varðskip Vesturþýzkur togari, Sagefisch, sem var að veiðum 15 sjóm. innan við 50 sjóm. markalín- una úti af Reykjanesi, reyndi að sigla á varð- skipið Óðinn, þegar það stuggaði við vestur- þýzku togurunum, sem voru þarna að veiðum. Varðskipsmenn skutu aðvörunarskotum að togaranum, sem þá hélt á braut. Utanríkisráðherra okkar mótmælti við Framhald á bls. 216 Æ GIR — 211

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.