Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1975, Blaðsíða 9

Ægir - 01.08.1975, Blaðsíða 9
Auk þess skulu dregnar markalínur í kring- Um eftiríarandi staði 200 sjómílur frá þeim: ^9- Kolbeinsey . 67°08'8 n.br., 18°40'6 v.lg. Hvalbakur . . 64°35'8 — 13°16'6 — • Grímsey frá ystu annesjum og skerjum hennar. flver sjómíla reiknast 1852 metrar. 'bar sem skemmra er en 400 sjómílur milli §runnlma Færeyja og Grænlands annars veg- ?r' °S íslands hins vegar, skal fiskveiðiland- e gi íslands afmarkast af miðlínu. Þá skal reglugerð þessari ekki framfylgt að svo stöddu j. a Þar til annað verður ákveðið, utan mið- nu milli grunnlína Jan Mayen annars vegar g Islands hins vegar. f . 2- gr- fiskveiðilandhelginni ,, !Pum bannaðar allar skulu erlendum veiðar samkvæmt f^VæaUm jaga nr, 33 ]9 jun; 1922, um rétt U tiskveiða í landhelgi. vörSlenskum skipum, sem veiða með botn- v r^U’ flotvörpu eða dragnót eru bannaðar 1 ar innan fiskveiðilandhelginnar á eftir- eindum svæðum og tíma: aPr"l Fyrir Norðausturlandi á tímabilinu 1. an 1 «11- júní á svæði, er takmarkast að vest- fr^ap.Ilnu’ sem dregin er réttvísandi í norður aiJg /tifstanga (grunnlínupunktur 7) og að u an af línu, sem dregin er réttvísandi í ai|stur af Langanesi (grunnlínupunktur er ,-eg norðan (utan) af línu, sem dregin ^ sjómílur utan við grunnlínu. er árið innan markalínu, sem dregin ccrjor\ sjómílna fjarlægð frá Kolbeinsey [ 1°8'8 n.br., 18°40'6 v.lg.). Vei5& 6fu islonskum skipum bannaðar allar 1 a eftingneindum svæðum og tíma: til i yrir Suðurlandi á tímabilinu 20. mars sern ‘ maí a svæði, sem afmarkast af línum, regnar eru milli eftirgreindra staða: a) 63°32'0 n.br., 21°25'0 v.lg. b) 63°00'0 — 21°25'0 — e) 63°00'0 — 22°00'0 — u) 63°32'0 — 22°00'0 — ast 1"yrir Vestf jörðum á svæði, sem takmark- vestan af línu réttvísandi 340° frá punkti 66°57' n.br. og 23°36' v.lg. og að aust- an af linu réttvísandi 0° frá punkti 67°01' og 22° 24' v.lg. Að sunnan er dregin lína milli hinna greindu punkt og að norðan takmark- ast svæðið af línu, sem dregin er 50 sjómílur utan við grunnlínu. Sjávarútvegsráðuneytið mun ákveða allar þær reglur, sem nauðsynlegar eru til verndar fiskimiðunum í fiskveiðilandhelgi íslands. Ráðstafanir verða gerðar að fengnum tillög- um Hafrannsóknastofnunarinnar og Fiskifé- lags íslands. Nú á sér stað á tilteknu veiðisvæði seiða- og smáfiskadráp í þeim mæli, að varhugavert eða hættulegt getur talist, og mun þá sjávar- útvegsráðuneytið, að fenginni umsögn Haf- rannsóknastofnunarinnar, gera nauðsynlegar ráðstafanir til að sporna við því. Mun ráðu- neytið með tilkynningu loka afmörkuðum vsiðisvæðum um lengri eða skemmri tíma fyrir öllum togveiðum, svo og öðrum veiðum, ef nauðsynlegt þykir. Jafnan skal umsögn Hafrannsóknastofnunarinnar liggja fyrir, áð- ur en slíkar tímabundnar veiðitakmarkanir eru úr gildi numdar. Að öðrn leyti skal íslenskum skipum, sem veiða með botnvörpu, flotvörpu eða dragnót, heimilt að veiða innan fiskveiðilandhelginnar, samkvæmt ákvæðum laga nr. 102 27. desem- ber 1973, um veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni, eða sér- stökum svæðum, sem sett verða fyrir gildis- töku reglugerðar þessarar. 4. gr. Botnvörpuskip skulu hafa öll veiðarfæri í búlka innanborðs, þannig að toghlerar séu í festingum og botnvörpur bundnar upp, þegar þau eru stödd á svæðum, sem þeám er óheimilt að veiða á. 5. gr. Aflaskýrslur skulu sendar Fiskifélagi ís- lands á þann hátt, sem fyrir er mælt í lög- um nr. 55 27. júní 1941, um afla- og útgerðar- skýrslur. Nú telur sjávarútvegsráðuneytið, að um of- veiði verði að ræða, og getur það þá takmark- að fjölda veiðiskipa og hámarksafla hvers ein- staks skips. 6. gr. Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varða ÆGIR —219

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.