Ægir - 01.08.1975, Síða 26
JAMARKAÐ
Simrad ST. Sonar
Simrad sendi frá sér nýtt
asdiktæki (Sonar) á sl. ári,
gerð sem nefnist ST, og eru
nú samtals 6 asdikgerðir, sem
framleiddar eru hjá Simrad
(SL, SK3, SB2, SB3, SU, ST).
Helzta nýjungin í þessari
gerð er botnstykkisbúnaður-
inn (sjá mynd 1). Sjálft botn-
stykkið (spegillinn) er um-
lukt gúmmídóm, sem fylltur
er með sjó og er gúmmí-
dómur og sjókerfið (dælukerfi
m. tilh.) sá hluti botnstykkis-
búnaðarins, sem nefnist dóm-
kerfi. ;
Á mynd 1 má sjá kerfis-
mynd af botnstykkisbúnaðin-
um, þ. e. lyftikerfi og dóm-
kerfi. Lyftikerfið er þannig
tengt dómkerfinu að dómur-
inn er fylltur af sjó áður en
botnspeglinum er slakað nið-
ur, og botnspegillinn hífður
upp áður en hann er tæmdur.
Sjálft botnstykkið (botn-
spegillinn hefur 930 cm2
sendiflöt, senditíðnin er 21
KHz, sem er ný tíðni fyrir
asdiktæki frá Simrad. Botn-
stykkisbúnaðurinn vegur 1342
kg, þar af vegur sjálft dóm-
kerfið tæp 800 kg.
Sendiorka ST sonartækisins
er 4 KW, en 8 KW með tveim-
ur sendum (viðbótarsendi).
Langdrægni er 3500 m, fjar-
lægðarsvið 6 (375, 750, 1250,
1750, 2500 og 3500 m). Mögu-
legt er að velja um mismun-
andi púlslengd, 1,2,4,6,10,15
og 30 millisek. Mynd 2 sýnir
sjálfan skrifarann (kabinett)
fyrir ST, en allir stjórn-
hnappar eru ábyggðir skrifar-
anum. Pappír fyrir skrifar-
ann er Simrad B-21, blaut-
pappír, 6" breiður.
Mögulegt er að velja um 3
prógröm við leitun: hand-
stýrt; sjálfvirkt prógram í
þrepum, „hlið-til-fram um-
ferð“ (3°, 5°, eða 8 þrep),
„hlið-til-hliðar umferð"
(breytilegur geiri milli 90°
bakborðs og 90° stjórnborðs) I
sjálfvirk, samfelld leitun,
breytilegur geiri milli 90° bak-
borðs og 140° stjórnborðs
(lágmarksgeiri um 25°)-
Snúningssvið er 360° og
rétt“ leitun niður á við 90^
(tilting). Geislavídd er 13
(lárétt) og 11 eða 12° (lóð-
rétt).
Mögulegt er að tengja ý^'
iss viðbótartæki frá Simra
við ST Sonarinn, svo sem: CM
myndsjá (Sonar Scope) °%
MS „Signal Processor“ til a
minnka truflanir (hávaða)-
Einnig er mögulegt að tengU
ST Sonarinn við hina nýju C
„Sonartölvu" frá Simrad (C
Sonar Billedeskjerm).
Skv. upplýsingum umboðs
ins hér á landi er verð á
Sonar með einum sendi n. '
257.700,00 F.O.B. Osló, _
miðað við núverandi geng1®
skráningu um 7.65 millj- lS,
kr. Umboð fyrir Simrad he
ur Friðrik A. Jónsson h -
Reykjavík.
ÆGIR — 236
Mynd 1.
Mynd 2.
----------------------—--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------