Ægir - 15.09.1975, Blaðsíða 18
Kostnaðarsamur öryggisbúnaður
getur verið tvíeggjaður
í grein í 16.—17. tbl. Ægis 1974 um sjósókn
og sjóslys var það rakið, hvernig íiskimaður-
inn leitar ævinlega eftir hámarksgetu skips
síns til sóknar og sé skip hans dýrt er það
aukinn sóknarhvati. Þetta er söguleg stað-
reynd í fiskveiðum, ekki aðeins okkar eigin,
heldur um allan heim.
Bretum, sem fleirum hefur vaxið mjög í
augum slysafaraldur í fiskiflota sínum og
almenningur þar í landi hefur ásakað stjórn-
völd fyrir slælegar öryggisreglur. Einkum
urðu þessar raddir háværar eftir hið einkenni-
lega og óskiljanlega Gaul-slys. Nú hafa yfir-
völd þar í landi gefið út nýja reglugerð um
öryggisbúnaður fiskibáta og skipa yfir 12
metra að lengd. í tímaritinu Fishing News
International fjallar sérfróður maður, Don
Pike að nafni, um þessar reglur og telur að
þær geti orkað tvímælis, bæði vegna mikils
kostnaðarauka og vandkvæða fyrir fiskimann-
inn að fylgja þeim í starfi sínu. Hugleiðingar
höfundar eiga erindi til okkar þó að þær séu
okkur ekki framandi, heldur meir vegna þess
að þessi maður talar af sérþekkingu, þar sem
hann hefur um árabil verið skoðunarmaður
lífbáta, auk þess sem hann hefur skrifað mik-
ið um þessi efni, bæði í tímarit og gefið út
bók um stjórn báta í vondum veðrum.
Greinin er endursögð dálítið stytt.
„Það hefur þótt tilheyra fiskveiðum, að
fiskibátar færust og það má segja, að um
allan heim hafi fólki fundizt það næstum
sjálfgefið að bátar færust í vondum veðrum
eða sigldu í strand. Hin tíðu sjóslys undan-
farin ár, velbúinna skipa, hefur leitt til strang-
ari löggjafar um öryggisbúnað víða um heim,
þar á meðal nú nýrrar löggjafar í Bretlandi.
Þess er ákveðið krafizt af stjórnvöldum, þeg-
ar slys eru óvenjulega tíð, að þau aðhafist
eitthvað og þá er venjan að herða reglurnar.
En leiða strangari reglur alltaf til meira ör-
yggis fyrir fiskimennina?
Öryggisbúnaður kostar peninga, til dæmis
hafa hinar nýju brezku öryggisreglur í för
með sér kostnað, sem svarar 5 þús. sterlings
pundum á 10 ára gömlum báti, 20 metra lönS
um (80 lesta bátur eða svo) og þessi útbun
aður eykur ekki veiðihæfni skipsins a
nokk-
urn hátt, sem sé, hann er kostnaðarauki, sern
ekki skilar sér aftur í peningum, nema me
því, að skipstjórinn sæki fastar, taki aukna
áhættu, og haldi lengur til í vondum veðrurn,
þegar hann annars hefði leitað vars eða ’loa ■
Það er vitaskuld ekki meining yfirva ^
með ströngum öryggisreglum, að slíkt gerl ^
en það bara gerist samt. En það er ekki ein
ungis þetta, að aukinn öryggisbúnaður lel
til aukinnar áhættu í sókninni, heldur g-
reglurnar verið þannig í einstökum atnðu ’
að þær hafi bókstaflega aukna hættu í 0
með sér- , dvr.
Við skulum taka sem dæmi vatnsþéttar ^
Það eru allir sjómenn sammála um, að rru
öryggi sé að vatnsþéttum dyrum, en hva
öryggi reynist að þeim í framkvæmd?
Algengustu vatnsþéttu dyrnar eru Þnnj?ag
stálhurðir með gúmmíþétti og þeim er lo ^
með mörgum höldum eða klömpum, stun ^
sex eða fleirum. Fiskimaðurinn þarf sífel _
vera að ganga um þessar þungu dyr og .^
erfiðleikar og tími, sem fer í að opna Þæý _r
loka, leiða til þess, að þær eru oftast la ^
standa opnar. Og þó að þær séu °Pnar1JUr-
þær mönnum til trafala þar sem þrösku
inn er máski ein tvö fet á hæð. Þessar .
harðlæstar geta líka hamlað því, að menn
forðað sér undan eldi í mannaíbúðum- , g.
Svipað er að segja um lestaropsum inurn>
inn. Stálklamparnir þar geta valdið s V ^
þar sem vírar iog rópar geta hæglega íe
þeim eða þeir orðið mönnum til óþægm a, , ^
öðrum hætti, hrasað um þá eða rekið sig
Á farmskipi er gengið frá öllum les a
um, þegar skipið leggur úr höfn og Þæ/'^.|n
hreyfðar fyrr en skipið er aftur komið i nr)
Þessu er öfugt farið með fiskibátinn- og
verður að láta fiskinn niður í lest úti a s ^g
hafa þá lestina opna einhvers sta a
284 — Æ G I R