Ægir

Árgangur

Ægir - 15.09.1975, Blaðsíða 22

Ægir - 15.09.1975, Blaðsíða 22
NÝ FISKISKIP Vinur SH 140 í lok júlímánaðar sl. afhenti Bátaverkstæði Gunnlaugs & Trausta, Akureyri, nýtt 36 rúmlesta eikarfiskiskip, ný- smíði nr. 9 hjá stöðinni og hlaut skipið nafnið Vinur SH 140. Vinur SH er í eigu Ást- valds Péturssonar, Stykkis- hólmi. Skip þetta er byggt eftir sömu teikningu og Múli ÓF 5 (sjá 7. tbl. 1974), nýsmíði nr. 8 hjá Gunnl. & Trausta. Fremst í skipinu er lúkar með hvílum fyrir 6 menn og eldun- araðstaða, fiskilest þar fyrir aftan og vélarúm aftast. Fremst í fiskilest er fersk- vatnsgeymir og keðjukassi, en brennsluolíugeymar eru í síð- um vélarúms. Vélarreismog þilfarshús aft- arlega á þilfari eru úr áli. í þilfarshúsi er stýrishús, skip- stjóraklefi og salernisklefi. Aðalvél skipsins er Cater- pillar, gerð D 343 TA, 350 hö við 1800 sn./mín., tengd Twin Disc MG 514 niðurfærslugír (4.5:1), og Propulsion skrúfu- búnaði. Skrúfa er 4ra blaða með fastri stigningu (1067 mm), þvermál 1270 mm. Framan á aðalvél er Twin Disc aflúttak, gerð C-111-PM 3, 80 hö (1:1) fyrir vökva- þrýstidælu. Á aðalvél er rafall frá Transmotor, 6.3 KW, 24 V. Hjálparvél er frá Lister, gerð ST 2, 12 hö við 1500 sn./ mín. og við hana 6.3 KW Transmotor rafall. Rafkerfi skipsins er 24 V jafntsraum- ur, en fyrir kælikerfi er om- former. Stýrisvél er frá Ten- fjord, gerð L-76-KT/NA-4, snúningsvægi 800 kgm. Fyrir vélarúm og loftnotkun véta er blásari frá Nordisk Ventilator A/S, afköst 3000 m3/klst. Vindubúnaður er frá Véla- verkstæði Sig. Sveinbjörnsson- ar hf. og er háþrýstivökvaknú- inn (140 kg/cm2 ). Togvinda er búin tveimur togtromlum og tveimur koppum. Línuvinda er af 2.0 t gerð og bómuvinda 0.7 t gerð. Dæla fyrir ofan- greindar vindur er Denison TDC, tvöföld, drifin af aðal- vél um aflúttak. Fiskilest er með áluppstill- ingu og búin kælikerfi. Kæli- þjappa er af gerðinni Bitzer III W, afköst 2420 kcal/klst. (—10°/-—/ + 25°C), kælimið- ill Freon 12. Kæliblásari er í lest af gerðinni Kuba. í lúkar er kæliskápur fyrir matvæli. Helztu tæki í stýrishúsi eru: Ratsjá: Kelvin Hughes, gerð 18/9> 64 sml. langdrægni. Miðunarstöð: Taiyo, gerð TD-A 130. Loran: Mieco, gerð 6811. Sjálfstýring: Sharp. Vegmælir: Ben. Dýptarmælir: Simrad Partnerlodd. Dýptarmælir: Simrad EX 38 með 10x20 cm botnstykki. Fisksjá: Simrad CI. Asdiktæki: Wesmar SS 150. Talstöð: Sailor T 121/R 104, 3 40 W SSB. Örbylgjustöð: Sailor RT 143. Ægir óskar eiganda áhöfn til hamingju með skip ið. Forsíðumynd er af ’ca/ Vin SH. Rúmlestatala ...................... 36 brl. Mesta lengd ..................... 18.04 m Lengd milli lóðlína ............ 16.20 m Breidd (mótuð) .................. 4.66 m Dýpt (mótuð) .................... 2.25 m Brennsluolíugeymar ............ 4.0 m-! Ferskvatnsgeymir .............. 0.7 m-! 288 — Æ GI R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.