Ægir

Árgangur

Ægir - 15.09.1975, Blaðsíða 19

Ægir - 15.09.1975, Blaðsíða 19
Þannig, að það sé auðvelt fyrir skipshöfnina að athafna sig við það verk að láta fiskinn niður. atnsþéttur lestarumbúnaðaur á fiskibáti er P 1 e^ki til eins mikils öryggis og margir aicia> þar sem hann kemur ekki að fullum n°tum meðan báturinn er á veiðum. Mikil áherzla hefur verið lögð á stöðugleika Jskibáta og hæfilegt. fríborð og í þvi sambandí _afa menn látið sér til hugar koma að setja a Þá hleðslumerki líkt og farmskip. Það hef- Ur þó ekki enn verið gert hér (í Bretlandi), enda væri slíkt ákvæði óskynsamlegt. Það Vceri , . ogerningur að sjá með vissu á litlum atum, hvenær þeir væru komnir á hleðslu- merki> þegar þeir væru að veiðum í misjöfnu f.e®ru Þegar verið er að ræða um stöðugleika jlskibáta virðast tvær mikilvægar staðreynd- r gleymast. Önnur er sú að á dekkinu eru mborð, sem fiskur er látinn í. Reglur mæla ^yrrr um, að þessar stíur megi ekki hamla því j sJór geti runnið hindrunarlaust út um Osportin, en reynsla mín er sú, að þau geri a samt. Það getur mikill sjór safnazt í fisk- s 1Ur °g haft áhrif á stöðugleika bátsins. Og ° er það sjálfur farmurinn. Fiskur kastast auðveldlega til og meðan verið er að Qlnua við hann, er ekki gengið frá honum líkt ® 1 farmskipi væri. I . annig eru ýmsar öryggisreglur, sem ekki er a ^y^hlega að starfi fiskimannsins, en það set-elílí- ^ar me® saSt> að Þær eigi ekki að Ja' held þó, að þær komi ekki að haldi in ^ Um se ræöa mjög gagngera þekk- ^gu skipstjórans sjálfs á því, hvað hann bjÓða skiPi sinu °S hvaða áhrif þetta þ. nitt> til dæmis farmurinn, hafi á sjóhæfni þeklí- verður lítið hald í reglunum, ef . ing er ekki fyrir hendi. Nú er það svo, u nami skipstjórnarmanna er kennt nokkuð iegsStrtvUgleÍka skipa’ en það er mest fræði- sta f-e^iÍS og su Þekking gagnast mönnum i lje 1 ekki nægjanlega vel. Það þyrfti að na Þetta „praktiskt“ og miða kennsluna fisk'h*r a®stæður> sem skapast um borð í íisk' atÍ' Þessa kennslu Þyrfti Því Þaulvanur eigilrnafSur að annast. Maður, sem þekkir af g raun vandamálin í starfi fiskimannsins. ag 0 er svo sem auðvelt að segja þetta, stjóri ^ ^yrfi >>Praktíska“ þekkingu, og skip- en eftU 6ÍgÍ a® Þekkja takmörk skips síns, örgu ,lr er samt sú staðreynd, að fjárhags- Þýðir 6lkar Þtgevðar eru oft miklir og það > sem áður er sagt, að skipstjórinn tek- ur ævinlega einhverja áhættu, hver svo sem þekking hans er. Mesta vandamálið er áredð- anlega að finna út raunverulegan stöðugleika bátsins við óvenjulegar eða óvæntar aðstæður. Þegar ég er að prófa stöðugleika báts, þá reyni ég að gera mér grein fyrir, hvað hann þoli að farmur kastist mikið til út í annað borðið, eða hvaða hleðslu hann muni þola á dekki. Ég reyni sem sé að miða við óvæntar aðstæður, ekki þær fyrirfram þekktu. Lestir fiskibáta eru einnig oftast of stórar og stundum svo stórar að bátarnir þola þær naumast við sæmilega hagstæðar aðstæður og alls ekki við verstu aðstæður. Ástæða er líka til að hafa lestarnar meira hólfaðar en oft er og jafnvel margar lúgur en litlar. Annars finnst mér það mest aðkallandi og hef mest beint gagnrýni minni að því, hve lítið er um vatnsþétt skilrúm í fiskibátum. Oft getur sjór runnið eftir endilöngum bátn- um. Ég held, að enginn útbúnaður gæti aukið jafnmikið öryggið án þess að verða til traíala, eins og nógu mörg vatnsþétt skilrúm. Sjóher- inn hefur löngu gert sér grein fyrir þessu og einnig nú orðið farmskipaflotinn, en í fiski- bátum er oft ekki annað vatnsþétt skilþil, en milli lestar og vélarúms og kannski einnig „pikkurinn" í stafninum. Það er athyglisvert hér hjá okkur í Bret- landi, að sjóslysin undanfarið eru flest á nýj- um eða nýlegum bátum og skipum. Getur það verið að skipasmíðum hafi hrakað? Eða er ástæðan sú, að vegna dýrleika hinna nýju skipa sé sótt fastar á þeim?“ Greinarhöfundur ræðir í lok greinar sinnar um nauðsyn þess að skipshafnir kunni nægj- anlega vel að fara með ýmis hjálpartæki, því að lítið gagn sé að fullkomnum tækjabún- aði, ef kunnáttu skorti í meðferð hans. Hann telur einnig að tryggingafélög gætu verið sá aðili, sem mest aðhald gæti veitt og það yrði mjög virkt eftirlit og gagnlegt samhliða hinu opinbera eftirliti. En afstaða manna til öryggis fiskimanna verður fyrst og fremst að breytast. Það ligg- ur við, að það þyki bera vott um kjarkleysi að ræða um aukið öryggi og það beri þá einnig vott um kjark að hundsa öryggisreglur. Slík afstaða verður undir öllum kringumstæðum að hverfa. Það geta engar öryggisreglur kom- ið í veg fyrir sjóslys, ef slík skoðun er ríkj- andi. ÆGIR —285

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.