Ægir - 15.09.1975, Blaðsíða 20
Reglugerð um tollfrjálsan
farangur farmanna
tJtdráttiir
Hinn 1. ágúst 1975 var gefin út reglugerð
um tollfrjálsan farangur ferðamanna og far-
manna við komu frá útlöndum. Hér á eftir
fer sá hluti reglugerðarinnar sem snertir
farmenn.
1. gr.
Ferðabúnaiður og annar farangur
Skipverjar og flugliðar innlendra farar-
tækja mega hafa með sér án greiðslu aðflutn-
ingsgjalda varning fyrir allt að 3.000 kr. við
hverja toomu til landsins, hafi þeir verið 20
daga eða skemur í ferð.
Tilsvarandi undanþága er kr. 9.000 fyrir
lengri ferð en 20 daga og kr. 14.000 fyrir
lengri ferð en 40 daga. Aðilar, sem þessi mgr.
tekur til, eru sjálfráðir um það, hvaða vöru-
tegund þeir taka með sér skv. þessu heimild-
arákvæði, og eru ekki háðir öðrum takmörk-
unum en þeim er leiða af 3. og 4. gr. reglu-
gerðarinnar.
2. gr.
Áfengi og tóbaksvörur
Við komu til landsins er áhöfnum heimilt
að hafa meðferðis án greiðslu aðflutnings-
gjalda eftirtalið magn af áfengi og tóbaksvör-
um, sbr. þó 3. mgr. 4. gr.
1) Skipverjar á íslenzkum skipum, sem
eru lengur í ferð en 20 daga, 2x% lítra af
áfengi, þó ekki yfir 47% að styrkleika, 400
vindlinga eða tilsvarandi magn annað tóbak
og 48 fl. öl. (Skipstjóra, 1. stýrimanni, 1. vél-
stjóra og bryta er heimill jafnstór auka-
skammtur til risnu um borð).
2) Skipverjar á erlendum skipum og þeim
íslenzkum skipum, sem eru 20 daga eða skem-
ur í ferð, % lítra áfengi, 200 vindlinga eða til-
svarandi magn annað tókbak og 24 fl. öl.
Skipverjar á íslenzkum skipum, sem í fyrsta
sinn er siglt til íslenzkrar hafnar, skulu tol'
afgreiddir samkvæmt 3. tl.
í þessu sambandi reiknast hver vindill vega
5 gr, hver smávindill 2,5 gr og hver vindling'"
ur 1,25 gr. Smávindlar 1,5 gr log léttari reikn-
ast sem vindlingar. Hver flaska af öli má innl'
halda allt að 500 gr.
Ef skip, sem er í utanlandssiglingum,
dvel'
ur hér við land lengur en 7 daga samfley*- ’
má gefa skipverjum undan innsigli 200 s
af vindlingum eða tilsvarandi magn af öðru
tóbaki til hverra 7 daga. Skipstjóri, 1. syrl
maður, 1. vélstjóri og bryti skulu vegna risnn>
fá tvöfaldan tóbaksskammt þann, sem a
tóbak
framan greinir.
Frekari ívilnanir varðandi áfengi og
fá skipverjar ekki.
Skipverjum og flugliðum erlendra tara!
tækja er óheimilt að hafa með sér í land n
farartæki sínu annað eða meira af hinum i0^
frjálsa varningi en hæfilegan dagskammt
tóbaksvörum við hverja landgöngu.
Ákvæði þessi gilda, að því er áfengi
varð'
ar, ekki fyrir menn, sem eru undir 20 n
aldri og að því er varðar tóbak ekki fyrir P’
sem eru undir 16 ára aldri. Menn njóta nl
undanþágu, nema þeir sanni aldur sinn m ^
framvísun nafnskírteinis eða á annan
ef tollgæzlumaður krefst þess.
3. gr.
Innflutningsbann ag
Varning, sem bannað er með lögurn.
flytja til landsins, svo sem ósoðnar kjötv0
eða sláturafurðir, er óheimilt að flytJa
skv. 1. gr. . m-
Eftirtaldar vörur, sem háðar eru mn ^
ingstakmörkunum eða leyfisveitingum
einnig óheimilt að flytja inn samkvæmt •
286 — Æ GIR