Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1982, Page 58

Ægir - 01.05.1982, Page 58
roðflettivél. Færibönd til flutnings eru vökvaknúin frá Haahjem Mekaniske A/S og vigtar eru frá Vega Vekt A/S. í skipinu eru eftirfarandi frysti- tæki frá Kværner Kulde A/S: tveir láréttir plötu- frystar fyrir flök af gerð KBH 12 E, afköst 11 tonn á sólahring við + 31°C hvor; tveir lóðréttir plötufrystar fyrir heilfrystan fisk af gerð KKV II 25-75/2, afköst 8 tonn á sólarhring við + 31°C hvor og einn lóðréttur plötufrystir fyrir heilfrystan fisk af gerð KKV II 20-100/2, afköst 6 tonn á sólkarhring við -4- 37°C. Loft og síður vinnsluþilfars er einangrað með steinull og klætt innan á með vatnsþéttum kross- viði, plasthúðuðum, nema neðstu 50 cm í síðum, sem klæddir eru með stálplötum. LÍÓS^' Lóðréttur Kvcerner plötufrystir á fiskvinnsluþilf“n■ Slippstöðin h/f. Frystilest: Frystilest er um 420 m3 að stærð, gerð fyrir geymslu á frystum afurðum í kössum, og eru m.a. síður fremst í lest klæddar af með lokuðum stöll- um fyrir stöflun. Síður, þil og loft lestar er ein- angrað með 250 mm steinull og klætt að innan með vatnsþéttum krossviði, plasthúðuðum. Gólf lestar er einangrað með plasti og steypt ofan á og klætt með trégrindum. Kælileiðslur í lofti lestar geta haldið -^28°C hitastigi í lest. Lestinni er skipt i hólf með tréborðauppstillingu og rennibrautir eru í lest til flutnings á kössum. Aftarlega á lest er eitt lestarop (2750x240Ömm) með tvískiptum stálhlera á karmi sem búin er fiskilúgu. Niðurgangslúga er b.b.-megin við lestar- lúgu. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þil- fari, er ein losunarlúga (2750x2400mm) með stál- hlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu á kössum er krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Aðalvindubúnaður skipsins er frá Brusselle og er um að ræða tvær togvindur, tvær grandaravindur, tvær bobbingavindur, tvær hífingavindur, þrjár hjálparvindur afturskips, flotvörpuvindu og tvær akkerisvindur. Allar Brusselle vindur eru rafknún- ar. Annar vindu- og losunarbúnaður er vökvaknú- inn, þ.e. tvær litlar hjálparvindur, losunarkrani og kapalvinda fyrir netsjártæki. Aftantil á togþilfari, s.b.- og b.b.-megin, aftan við þilfarshús, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð 3002 S. Tœknilegar stærðir (hvor vinda): 0 Tromlumál ............ 324 mm0x GlOmn1 1790mm f ,,/2“ vír Víramagn á tromlu..... 1370 faðmar at S'- Togátak á miðja tromlu .. 9.8 t Dráttarhr. á miðja tromlu 110 m/mín Rafmótor.............. Indar, N-450-M-A Afköst mótors......... 270 hö við 900 sn/n1 Spenna, straumur...... 440 V, 480 A Fremst á togþilfari eru tvær grandaravm jU gerð EL 6-1. Hvor vinda er með elnnl (4O6mm0x 98Omm0x 625mm) og knúin af Ben 3ja hraða riðstraumsmótor, togátak 3 raji tromlu (435mm0) 6.0 t og tilsvarandi drátta 46 m/mín miðað við 2. hraðastig. -ngu, Aftast á hvalbaksþilfari, aftan við yfirbyS ^Q{ eru tvær bobbingavindur af gerð EL 2. . vinda er með einni tromlu (267mm0x -> rjð- 300mm) og knúin af 25 KW Ben 3ja straumsmótor, togátak á tóma tromlu ( ^jða^ 2.4 t og tilsvarandi dráttarhraði 56 m/m111 við 3. hraðastig. rð & Á brúarþaki eru tvær hífingavindur a £inrn0J1 8. Hvor vinda er með einni tromlu 0 _ . ti 3Ja 75Omm0x 430mm) og knúin af 48 ((ot^ hraða riðstraumsmótor, togátak á tómu 31 (376mm0) 8.0 t og tilsvarandi dráttar r m/mín miðað við 2. hraðastig. . slcá1' Aftast á togþilfari, s.b.- og b.b.-megh1 af rennu, eru tvær hjálparvindur fyrir kúplníl gerð EL 3.5. Hvor vinda er með einni u 282 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.