Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 6

Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 6
Ingimar Jóhannsson: Tilraun með laxeldi í fersku vatni í stöð Árlax hf. við Litluá í Kelduhverfi Almennt um laxeldi í fersku vatni Segja má að framleiðsla eldis- lax í fersku vatni sé ekki stunduð nema í smáum stíl hér á landi. Sigurður Helgason hjá Eldi h.f. í Grindavík hefur frá 1975 alið lax í markaðsstærð við lágt seltustig. í tilraunum Fiskifélags íslands í Lóni í Kelduhverfi 1976-1978 komu fram vísbendingar um að lax gæti vaxið vel í fersku vatni eða við mjög lágt og breytilegt seltustig (sjá 3. tbl. Ægis 1982). í þeim tilraunum varð ekki séð að lágt seltustig drægi úr vaxtar- hraða. Þá hefur ISNO h.f. fram- leitt verulegt magn af eldislaxi í Lóni í Kelduhverfi á undan- förnum árum við lágt og breyti- legt seltustig. Samkvæmt upplýs- ingum Björns Jónssonar á Laxa- mýri, framkvæmdastjóra Norður- lax h.f., gerði hann fyrir nokkrum árum tilraun með eldi á nokkrum sjógönguseiðum í fersku vatni. Seiðin voru alin í eitt ár eftir að þau höfðu náð göngustærð, og þyngdust þau á einu ári úr 30 g í 500-1000 g. Seiðunum var aðeins gefið fínkornótt fóður, og má ætla, að vaxtarhraði hefði orðið mun meiri ef réttar fóðurstærðir hefðu verið notaðar. Samkvæmt upplýsingum Björns var þessi fiskur mjögfallegur, ogfullsilfrað- ur. Þá má geta þess að Fiskeldi h.f. á Húsavík hefur frá 19$ ^ lax í fersku vatni. Laxinn 1 , verið alinn í 10-11°C heitu v og náð um 2 kg þyngd eftir tve . ára eldi. Þá hafa fiskeldiss10^ á Vestfjörðum reynt fyrir se[^ laxeldi í fersku vatni meðg0 jr. árangri. Hjá þeim innlendu tækjum sem reynt hafa jf vatnseldi á laxi, Iiggur skráning á mikilvægum Þat svo sem vaxtarhraða, f°° ingu (fóðurstuðli) og kynþr°:’ Erlendis hafa verið gerð^([1j. raunir með eldi lax í fersku ',^uriir Má í því sambandi nefnatir ^ Kanadamanna, þar sem 8 Yfirlitsmynd frá stöð Árlax h.f. 386 -ÆGIR fersk, raðÍ náðist ' laxeldi í 'SKu vatni. ern.f,,^. ðenda á, laxinn í Ván- runalo n'' Sv'Nóð. Hann er upp- frá ísaM3 Atiantsðafslax, er hefur VQtn, art'rnabilinu lokast inni í göngu^Sv!'^óð- Hann lifír ein- hratt ,ers^u vatni, en vex mjög Athv i- æt|sframboð er nóg. Upphaf'ega aðsrni 30 m'nnsta kosti fjórir Veonndlr ia>rastofnar í Vánern. ám s viri<janaframkvæmda í foL*"1 faiia ' Vánern, hafa s,ofna n8arstöðvar tveggja laxa- °8 þessiT'f !yð'lagðar a,giörie8a Þeirtv ■ Stotnar ðafa því dáið út. rnjöo eir st°fnar, sem eftir lifa, er Sem h! 'hir' ,Þann'g er laxinn, lega y?nir ' Klarálven, tiltölu- sÍ3ldan ^4 'aX.]'5-2 k§ °8 nær hr- rVgnir kg. Laxinn, sem !nera áður Klarálven er 2-4 ar nrygnin„7rurr en haon 8engur til beSsa f.sar 1 Klaralven. Hrogn um jjna s eru fremur smá, eða stofnj hrogn í Iítra. Hinn SpanSará S6m hrVgn'r í „Gu11- ' Vánerr| nr",/ er stórlax og dvelst 'ng fer r 1 4~5 ár, áður en hrygn- st°fris Prrarn' Kteðalþyngd þessa steUm 7,2 k8- Hrognin eru 'nuntpi rr' en hjá Klarálven-lax- sanrkvaum 4800 hrogn ' lítra. artsh]v æmt upplýsingum Len- _____ r I Vatnsrannan torstdðumanns fersk- LattensirkÓknarstöðvarinnar (Söt- n°irri í-l°.r,atoriet) í Drottning- fftir lav-,uPiðð' er mikil eftirspurr 3>(i os k r°Sr"Jrn úr Gullspangar- k6í ' elÆ Ur Sa stotn reynst mjög ^oregj m-a- í matfiskeldi í ið)ri erU^j með ferskvatnseldi á stak| Uendis hafa ekki þótt sér- rb aðst a n8averðar, vegna þess Trir hen f- f^rir si'kt eldi eróvíða Nsum T ^thyglisvert er að í ^elöi !rlendum fræðiritum um ^gUleJ haldið fram að ill- lrnarkav Se a& ala Atlantshafslax Ss(ærð í fersku vatni. Má í því sambandi nefna bók um fisk- sjúkdóma, „Handbook of Trout and Salmon Diseases" (R.J. Roberts, C.J. Shepherd 1974). Vatnsgæði - vatnsmagn - hitastig: Það þótti fyllilega tímabært að kanna enn frekar en gert hefur verið árangur af laxeldi í fersku vatni, þar sem slíkt eldi getur verið áhugaverður kostur í sam- bandi við matfiskframleiðslu. Þá má benda á að það getur verið mjög þýðingarmikið fyrir eldið að geta fengið hrogn úr laxi sem alinn er í smitfríu vatni. Tilgangur þessarar tilraunar í stöð Árlax h.f. við Litluá er fyrst 250m3 ker sem notað er við tilraunir með frameldi í fersku vatni. Unnið við flokkun á laxi. ÆGIR-387
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.