Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 12
Björn Jóhannesson:
Laxaiðnaður í vanda
I. INNGANGSORÐ
Það hefur vakið nokkra athygli,
hve áhugi og áróður fyrir laxeldi
hefur verið áberandi í fjölmiðlum
síðustu árin. Er talið, að við
íslendingar höfum verið við-
bragðsseinir um þróun þessara
mála, að við höfum misst af
strætisvagninum, sérstaklega ef
miðað er við frændur okkar,
Norðmenn. Stjórnvöld og láns-
fjárstofnanir eru sökuð um skiln-
ingsskort á þörf fjárhagsaðstoðar
við þessa upprennandi atvinnu-
grein. Stofnað hefur verið til fé-
lagasamtaka og fundahalda, þar
sem átalinn er sofandaháttur og
skilningsleysi hins opinbera um
stuðning við laxaiðnaðinn. Mér
er raunar ókunnugt um upphæðir
þeirra styrkja, lána og ábyrgða,
sem opinberir sjóðirog lánastofn-
anir hafa þegar látið laxaiðnað-
inum í té. En þetta mun vera
umtalsvert fjármagn, þegar þess
er gætt, að um er að ræða stuðn-
ing við tilrauna- og áhættufram-
kvæmdir að verulegu leyti. Án
efa hefur slíkur stuðningur átt
nokkurn þátt í því, að upp á síð-
kastið hefur verið stofnað til fjöl-
margra laxeldisframkvæmda víðs-
vegar um landið. Þannig greindi
Morgunblaðið nýlega frá því, að
í byrjun apríl 1986 hafi 36 seiða-
eldisstöðvar og 18 stöðvar sem
stunda eða hyggja á matfiskaeldi
verið skráðar í landinu. Að mati
höfundar þessara lína hefur hér
verið unnið meira af kappi en
forsjá, eins og drepið er á hér á
eftir. Notuð verður afstæö mats-
aðferð, þ.e.a.s. grundvallarað-
stæður fyrir laxaiðnað hér við
land eru bornar saman við
aðstæður í öðrum norðlægum
samkeppnislöndum. Til hag-
ræðis er annars vegar rætt um
seiðaeldi, hins vegar um matfisk-
eldi.
II. SEIÐAELDI
1. Góð aðstaða
Vegna jarðvarma, sem víða er
að finna hérlendis, er aðstaða til
framleiðslu sjógönguseiða eða
hafbeitarseiða af laxi betri á ís-
landi en í nokkru öðru landi á
norðurslóðum. Að vísu þarf
einnigaðkomatil lindarvatn, kalt
eða volgt eftir aðstæðum, en
einnig þessar tegundir vatns finn-
ast allvíða. En til þess að seiða-
framleiðsla geti orðið viðhlítandi
ódýr og það mikil að vöxtum, að
hún skipti máli þjóðhagslega séð,
þarf hver einstök eldisstöð að
ráða yfir miklu, ákjósanlegu og
ódýru eldisvatni. Þannig getur
kostnaður við öflun eldisvatns
orðið óhóflegur og raskað rekstr-
argrundvelli. Séu þaulreynd er-
lend vinnubrögð, einkum sænsk
og bandarísk, um undirbúningog
meðferð sjógönguseiða réttilega
hagnýtt, er ekkert því ti I fyrirstöðu
að framleiða hérlendis ódýrari
hafbeitarseiði en í nokkru öðru
landi og með mikla hæfni til
endurheimta. Vegna notkunar
jarðvarma í íslenskum eldis-
stöðvum þarf að vísu að koma til
nokkur sérmeðferð á seiðum til
að tryggja kjör-siIfrun þeirra, en
þekking um þetta atriði er fyrir
hendi. Það eru því til staðar öll
grundvallarskilyröi fyrir fram-
leiöslu á fyrsta flokks og ódýríl11
sjógönguseiöum hér á landi-
2. Markaðir fyrir sjógöngus^
Grundvallarskilyrði fyrir fran^ :
leiðslu sjógönguseiða er v't|a, 3
lega, að markaðir séu fyrir 5 ^
vöru. Um þrjá möguleika er •
ræðaíþessu sambandi: a. Tm _
beitar; b. Til útflutnings fyr'r ^j
kvíaeldi; og c. Fyrir matfiskae
jókvi^
hérlendis, annaðhvort í s
eða kerjum á landi.
a. Hafbeit nl
Vegna banns við laxveio11 .
_.a%
iklenl
sjó við strendur íslandseraðs
hérlendis til hafbeitar h1' jj
mun betri en í nokkru öðru ‘ ^
við norðanvert Atlantsha •
sumpart vegna úthafsveiða ,
eyinga og Grænlendinga og - ,f,
part vegna íslenskra handar ^
vinnubragða, hefur hafbeitpr f
óeðlilega hægt. Pó eru n° mí
mikilvægar undantekningaí'
sem náðst hefur viöhlítan 1 ^
ágætur árangur, og !°'í>
góöu um framþróun Þessa
vaxtarbrodds íslensks Ia*a' e;
ar. Að mati greinarhöfun ^j
þetta raunar einasti unita 5
vaxtarbroddur þessarar atv'
greinar á íslandi. Skortur 3 ^
hlítandi hafbeitaraðstöðu^^r
vestur- og suðvesturstre^tj|
landsins allt til þessa er að v'
baga, en á tveimur
norðanlands, sérstaklega 1 $
fjarðarvatni, er hafbeitara
392 - ÆGIR