Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 16

Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 16
þessum markaði, en hinir sem verr eru settir heltast úr lestinni. Ég tel einsætt, að íslendingar muni aldrei ná umtalsverðri fót- festu á erlendum laxamörkuðum þar til þeir geta boðið fram mikið magn af fyrsta flokks frystum haf- beitarlaxi, enda verdi þá verð hans hagstæðara en á öðrum laxi. Vegna yfirburðaaðstöðu af nátt- úrunnar hálfu fyrir framleiðslu sjógönguseiða og hagstæðrar lax- veiðilöggjafar á íslandi er ástæða til bjartsýni um þróun þessa sér- sviðs laxaframleiðslu. Þó mun slík þróun að hluta til háð því, að tekiðverði að mestueðaöllu leyti fyrir laxveiðar Færeyinga og Grænlendinga á úthafi. Mér sýnist borin von, að íslendingar muni nokkurn tíma verða samkeppnisfærir um mat- fiskframleiðslu á laxi við þjóðir sem hafa aðöllu leyti stórum betri aðstöðu til slíkrar framleiðslu í sjókvíum og um flutning og sölu á ferskum laxi á heimsmarkaði, sbr. framangreindar athuga- semdir um matfiskeldi. ■ er tímarit þeirra, sem vilja fylgjast með því helsta, sem er að gerast í sjávarútvegi. Fiskifélag íslands Pósthólf 20 101 Reykjavík. GOODYEAR GRAND PRIX S RADIAL — Traust og öruggt „veggrip" — — Undirstaða úr polyesterþræði með mikla mýkt" — Sveigjanlegar hliðar — — Brúnalaus sóli, auðveldar fulla stjórn á bílnum " — Sóli, sem endist ótrúlega — MÝKT, GRIPFESTA OG GÓÐ ENDlNG GOODfÝEA$ IhIHEKLAHF Laugavegi 170 172 Simi 695500 396 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.