Ægir - 01.07.1986, Page 22
veldur A. salmonicida var.
achromogenes. Sjúkdómsein-
kenni eru mjögmisjöfn ogeruoft-
ast almenn einkenni blóðsýk-
ingar með blæðingum við ugga-
stæði, í innri líffærum, holdi og
roði, jafnvel með opnum sárum.
Kýlaveiki verður einna helst
vart í fersku vatni og í fiski sem
fluttur hefur verið sýktur úr fersku
vatni í salt.
Sá bakteríusjúkdómur sem
einna helst gæti komið upp hér-
lendis er Vibrio-veiki sem vibrio
anguillarum veldur. Sjúkdóms-
einkenni eru mjög svipuð kýla-
veiki en bakterían sjálf þrífst í
söltu vatni og því kemur veikin
næreingöngu upp í saltvatnseldi.
Vibrio anguillarum er hins vegar
ekki hýsilbundin eins og aero-
monassalmonicida heldurer hún
til staðar í náttúrunni og lifiróháð
fiski.
Veirur hafa fram til þessa ekki
fundist í fiskum hérlendis. Þær
eru mun erfiðari viðfangs en bakt-
eríur og fjölga sér eingöngu inni í
öðrum frumum. Því er ekki hægt
að beita fúkkalyfjum gegn þeim.
Það væri því óbætanlegur skaði
ef til landsins bærust t.d. IPN eða
VHS veirurnar.
Sveppir eru algengir bæði í
vatni og jarðvegi og lifa á rotn-
andi lífrænum efnum. Sveppir
eru algengir á dauðum hrognum
í klakhúsum og berast þaðan á lif-
andi hrogn. Algengteraðsveppir
auki skemmdir á roði og tálknum
fiska þegar þeir berast í sár sem
myndast hafa af völdum sníkju-
dýra eða meiðsla. Lífeðlisfræði-
legar breytingar sem verða á roði
fiska við kynþroska valda því að
sveppir eiga hægara um vik að
sýkja fiskinn á þessum tíma. Þetta
getur valdið erfiðleikum við
geymslu á riðlaxi ef fiskurinn er
ekki meðhöndlaður með tilliti til
þessa og varinn fyrir utanaðkom-
andiskaða.
Sjúkdómseinkenni á lifandi
fiski eru yfirleitt mjög almenns
eðlis, og ífæstum tilfellum til þess
fallin að greina sjúkdóminn nema
að forsagan sé þekkt. Myndin
sem fæst af sjúkdómnum skýrist
ef um er að ræða stórsæjar breyt-
ingar við krufningu, og myndin
getur verið nægjanlega skýr til
þess að greina sjúkdóminn, alla
veganna til þess að gefa bend-
ingar um áframhaldandi rann-
sókn og nauðsynlegar varúðar-
ráðstafanir og skyndimeðferð á
veikum fiski.
Tafla I.
Algeng ytri sjúkdómseinkenni
1. Skert jafnvægisskyn og sundgeta -
óeðlileg sundstaða í vatninu.
2. Minnkaðátogtakmarkaðurvöxtur.
3. Breytingar á tálknum og roði - t.d.
sár, blæðingar, óeðlileg slím-
myndun og litarbreyting. Oft verða
sjúkirfiskar dekkrí á liten heilbrigðir.
Eins og ráða má af þeim áhuga
sem er á fisksjúkdómum og sjúk-
dómavörnum geta þeir valdið
miklu fjárhagslegu tjóni. Það er
því nauðsynlegt að eldismenn
séu vakandi fyrir breyttri hegðun
og útliti fiska oggefi því sérstakan
gaum þegareinhverjar breytingar
verða á umhverfi, fóðrun eða
fiskurinn er á líffræðilegu breyt-
ingaskeiði. Fjárhagsleg afkoma
byggist á því að ekki sé um óeðli-
leg afföll að ræða skv. 1. og 3. lið
í töflu II, óeðlilegan kostnað sbr.
4. lið eða hömlur eða rýrnun á
dreifingu og sölumöguleikum.
Tafla II.
Sjúkdómar valda oft miklu fjár-
hagslegu tjóni, sem m.a. kemur
fram í:
1. Lélegum vexti alifiska.
2. Ymsum sjúkdómsbreytingum sem
rýra sölumöguleika.
3. Auknum dauða meðal alifiskanna.
4. Kostnaðarsamri lyfjagjöf.
5. Akveðnum hömlum, sem stundum
þarf að setja rekstri eldisstöðva; eink-
um með tilliti til dreifingar á lifandi
hrognum og fiskum þaðan, -
finnast í fiskum tilteknir sýklar, 5^_
af sérstökum ástæðum teljast '
hugaverðir.
Hagkvæmasta og skynsarnle"
asta leiðin til þess að koma íve
fyrir sjúkdóma og minnka at
vegna þeirraeraðkoma ívegu
að smit berist á milli fiska, ^
halda umhverfinu í sem
jafnvægi. Því er rétt að átta sté.
því hvernig sýklar berast á ni'
Þá er rétt að hafa í huga að f'5^
inn nemur bæði súrefni og '°
úr sama efnisfasanum og
skilar úrgangsefnum í, bæð'
efnaskiptum og meltingu.
Tafla III.
Smitleiðir. Sýklar berast
milli fiska:
' 'L'trA
1. Ursárum, saurogþvagi sýKtr<1
og svo með vatni til ósýktra. ^
Er ósýktir fiskar éta sýkta fiska
millihýsla tiltekinna sníkjudýra- ^
Með áhöldum og mönnurn e<
verið í náinni snertingu við 5“
fiska.
4. Jafnvel með dýrum (fiskaetum)- (j|
5. Með hrognum frá sýktu ford r
afkvæmis: ký|y
a) utan á þrognum: t.d.
veikibakterían , nj-
b) innan í hrognum: t.d. n'
veikibakterían
IPN-veira
IHN-veira ^
Helstu leiðirnar eru frá ^^
fiskinum sjálfum sbr. lið 1y
5. ítöflu III, þ.e. ífiskinum sjál' ^
smitun sníkjudýra, vatni, hrogjj ^
og svilum, utanaðkomandi a ^ ;
og verkfærum, sbr. 3. og 4-
töflu III.
Þetta er skýrt nánar,
aðstæðum í töflu IV a, b og c-
ef Þar
2.
3.
eftif
a)
Tafla IV.
Smitleiðir.
I. Milli villtra fiska:
a) um vatn/sjó
b) með millihýslum; t.d-
krabbadýr, sniglaro.fi-
402 -ÆCIR